11.01.2014 Views

36164_Árbók 2005 - Háskóli Íslands

36164_Árbók 2005 - Háskóli Íslands

36164_Árbók 2005 - Háskóli Íslands

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

Fjárframlög til SVF<br />

Á árinu styrkti KB banki SVF með þriggja milljón króna framlagi og Riksbankens<br />

Jubilumsfond veitti henni liðlega 2,3 milljóna króna styrk. Styrkjunum á að<br />

verja til að undirbúa framtíðarætlunarverk stofnunarinnar um að koma á fót alþjóðlegri<br />

miðstöð tungumála. Eins og undanfarin ár styrkti Prentsmiðjan Gutenberg<br />

almenna starfsemi stofnunarinnar með rúmlega 300.000 króna framlagi<br />

og Orkuveita Reykjavíkur hét stofnuninni 600.000 króna árlegu framlagi til tveggja<br />

ára. Einnig veitti Lýsi hf. SVF 50.000 kr. styrk. Eins og áður er getið styrkti<br />

Norræni menningarsjóðurinn útgáfu afmælisrits og NorFA fjármagnaði starfsemi<br />

norræns nets um notkun tölva og tungutækni við kennslu og rannsóknir<br />

erlendra tungumála sem stofnunin leiddi. Jafnframt styrktu fjölmörg fyrirtæki<br />

afmælisráðstefnuna Samræður menningarheima með beinum fjárframlögum,<br />

sjá nánar bls.<br />

Liðsinni Vigdísar Finnbogadóttur<br />

Eins og endranær hefur Vigdís Finnbogadóttir reynst stofnuninni ómetanlegur<br />

bakhjarl. Hún hefur lagt ómælda vinnu af mörkum í tengslum við starfsemi SVF.<br />

131

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!