11.01.2014 Views

36164_Árbók 2005 - Háskóli Íslands

36164_Árbók 2005 - Háskóli Íslands

36164_Árbók 2005 - Háskóli Íslands

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

hengi. Sérstakt kennsluefni hefur verið útbúið fyrir þetta nám barnanna.<br />

Þetta samstarf mismunandi skólastiga hefur mælst mjög vel fyrir og verið<br />

öllum til ánægju og sóma. Verkefnisstjóri er Logi Jónsson.<br />

Ráðstefnur og fundir<br />

• Sjávarútvegsstofnun kom að ýmsum ráðstefnum og fundum á árinu, ýmist<br />

með skipulagningu og undirbúningi, fundarstjórn eða flutningi erinda. Eftirfarandi<br />

erindi voru flutt:<br />

• Gestafyrirlestur Guðrúnar Pétursdóttur um Nordisk Arbeidsgruppe for Fiskeriforskning<br />

og Nordic Marine Academy á fundinum Det nordiske fiskerisamarbejdets<br />

fællesmøde, hjá Norrænu ráðherranefndinni í Kaupmannahöfn,<br />

27. janúar <strong>2005</strong>.<br />

• Gestafyrirlestur Guðrúnar Pétursdóttur um Nordic Marine Academy á fundi<br />

Nordisk Arbeidsgruppe for Fiskeriforskning í Kaupmannahöfn, 28. janúar<br />

<strong>2005</strong>.<br />

• Gestafyrirlestur Guðrúnar Pétursdóttur um AUÐI – Women and Economic<br />

Growth hjá Association of Business and Professional Women, í Reykjavík, 19.<br />

janúar <strong>2005</strong>.<br />

• Erindi Guðrúnar Pétursdóttur og Þorsteins Helga Steinarssonar um SHEEL<br />

System Specifications á SHEEL 2nd Progress Meeting, í Sevilla, Spáni, 24.<br />

janúar <strong>2005</strong>.<br />

• Gestaerindi Guðrúnar Pétursdóttur Frá hafdjúpum til himintungla, hjá Rótarýklúbbi<br />

Árbæjar í Reykjavík, 10. febrúar 2006.<br />

• Gestaerindi Guðrúnar Pétursdóttur Hvernig hvetja má konur til dáða, Ráðstefna<br />

kvenna í atvinnulífinu, Reykjanesbæ, 10. febrúar 2006.<br />

• Samantekt og niðurstöður Guðrúnar Pétursdóttur á ráðstefnu Utanríkisráðuneytisins:<br />

Ísland og Norðurslóðir, Reykjavík, 25. febrúar <strong>2005</strong>.<br />

• Gestafyrirlestur Guðrúnar Pétursdóttur Women Create Wealth á þingi Associated<br />

Country Women of the World, Reykjavík, 17. maí <strong>2005</strong>.<br />

• Gestafyrirlestur Guðrúnar Pétursdóttur Modern Fisheries Management and<br />

Development, fluttur á þingi Norrænu ráðherranefndarinnar Find the Nordic<br />

Way á Heimssýningunni í Aichi í Japan, 16. júní <strong>2005</strong>.<br />

• Gestafyrirlestur Guðrúnar Pétursdóttur Making the Most of Natural Resources,<br />

fluttur á þingi Norrænu ráðherranefndarinnar í sænska sendiráðinu í<br />

Tokyo, Japan, 20. júní <strong>2005</strong>.<br />

• Gestafyrirlestur Guðrúnar Pétursdóttur Fisheries Management in Iceland,<br />

fluttur á málþingi fyrir utanríkisráðherra Taiwans og fylgdarlið hans í Reykjavík,<br />

1. júlí <strong>2005</strong>.<br />

• Innleiðandi erindi og stjórn málstofu um Viðbrögð gegn náttúruvá á Umhverfisþingi<br />

18.-19. nóvember <strong>2005</strong>.<br />

• nnleiðandi erindi og stjórn málstofu um Internasjonalisering på hjemmebane<br />

á þinginu Norden i verden – Verden í Norden, 21.-22. nóvember <strong>2005</strong>.<br />

Útgáfa<br />

Dagmar Sigurðardóttir: Frumvarp til laga um Landhelgisgæslu Íslands. Sjávarútvegsstofnun<br />

HÍ, Reykjavík <strong>2005</strong>.<br />

Stofnun Árna Magnússonar<br />

á Íslandi<br />

Starfsfólk og starfsemi<br />

Starfslið stofnunarinnar var óbreytt á árinu. Forstöðumaður og aðstoðarforstöðumaður<br />

sinna stjórnun og rannsóknum (40%), og skrifstofustjóri sinnir<br />

rannsóknaþjónustu með öðrum störfum. Sjö sérfræðingar hafa 60% rannsóknaskyldu,<br />

en auk þeirra störfuðu tveir verkefnisstjórar við rannsóknir og þjónustu<br />

og nokkrir sérfræðingar, doktors- og meistaranemar höfðu tímabundna ráðningu<br />

til rannsóknastarfa fyrir styrkjafé. Bókavörður, forvörður, ljósmyndari og<br />

safnkennari sinna sérhæfðum verkefnum, og þrír öryggisverðir eru í fullu starfi.<br />

Fjárhagsleg umsvif jukust nokkuð milli ára, að hluta til vegna aukinna fjárveitinga<br />

frá ríkinu, einkum vegna nýrra kjarasamninga, en einnig vegna rannsóknastyrkja<br />

og aukinna tekna af sjóðum sem verja skal til bókakaupa. Framlag úr ríkissjóði<br />

var 117 m.kr., en önnur framlög (einkum rannsóknastyrkir) og sértekjur námu<br />

um 17 m.kr. Þá bætast við fjármunatekjur sem verja ber til bókakaupa á árinu<br />

2006, svo að í heild urðu fjárheimildir stofnunarinnar nærri 137 m.kr.<br />

225

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!