11.01.2014 Views

36164_Árbók 2005 - Háskóli Íslands

36164_Árbók 2005 - Háskóli Íslands

36164_Árbók 2005 - Háskóli Íslands

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

Ritvirkni greind eftir flokkum ritverka<br />

Á mynd 8 sést að um 33% rannsóknastiga Háskólans eru vegna ritrýndra greina í<br />

tímaritum og er það hlutfall svipað og árið á undan. Sá flokkur ritsmíða sem gefur<br />

næstflest stig er erindi eða 22% en aðrir flokkar koma alllangt á eftir. Bækur og<br />

bókarkaflar (ritrýndar ráðstefnugreinar eru hluti þess flokks) gefa 9% og 8% rannsóknastiga<br />

hvor flokkur. Á mynd 9 má sjá hlutfall ritrýndra greina í heildarritvirkni<br />

deilda.<br />

Mynd 8. Ritvirkni 2001-2004. Greint eftir birtingarflokkum.<br />

2001 2002 2003 2004<br />

40%<br />

35%<br />

30%<br />

25%<br />

20%<br />

15%<br />

10%<br />

5%<br />

0%<br />

Bækur<br />

Annað efni<br />

Erindi<br />

Bókarkaflar<br />

Ritrýndar<br />

greinar<br />

Mynd 9. Hlutfall ritrýndra greina 2001-2004. Deildir.<br />

2001 2002 2003 2004<br />

100%<br />

90%<br />

80%<br />

70%<br />

60%<br />

50%<br />

40%<br />

30%<br />

20%<br />

10%<br />

0%<br />

Viðskipta- og<br />

hagfræðideild<br />

Verkfræðideild<br />

Tannlæknadeild<br />

Raunvísindadeild<br />

Læknadeild<br />

Lyfjafræðideild<br />

Lagadeild<br />

Hjúkrunarfræðideild<br />

Hugvísindadeild<br />

Guðfræðideild<br />

Félagsvísindadeild<br />

Rannsóknatengdir sjóðir<br />

Vinnumatssjóður<br />

Sjóðurinn var stofnaður 1989 og byggist á kjarasamningi Félags háskólakennara<br />

og fjármálaráðherra. Allir sem eru í Félagi háskólakennara og í meira en 50%<br />

starfi eiga rétt á greiðslum úr sjóðnum. Vinnumatssjóður greiðir félagsmönnum<br />

sem sýnt hafa árangur í rannsóknum í samræmi við mat á ritverkum. Birtar<br />

greinar og rit eru metin og fari afköst yfir tiltekin mörk öðlast viðkomandi hlutdeild<br />

í vinnumatssjóði í samræmi við stigafjölda. Á árinu <strong>2005</strong> voru greiddar um<br />

116 m.kr. úr Vinnumatssjóði fyrir rannsóknarafköst ársins 2004 og er það aukning<br />

um 12 m.kr. frá árinu áður. Á mynd 10 má sjá hlutfall fræðasviða í Vinnumatssjóði<br />

síðustu ár.<br />

52

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!