11.01.2014 Views

36164_Árbók 2005 - Háskóli Íslands

36164_Árbók 2005 - Háskóli Íslands

36164_Árbók 2005 - Háskóli Íslands

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

Dr. Jean Watson frá Háskólanum í Colorado í Bandaríkjunum og dr. Christopher<br />

Johns frá Háskólanum í Luton í Bretlandi héldu vinnusmiðju um umhyggju í<br />

hjúkrun á vegum Rannsóknastofnunar í hjúkrunarfræði 2. júní. Til vinnusmiðjunnar<br />

var boðið klínískum sérfræðingum á LSH og kennurum við hjúkrunarfræðideild<br />

HÍ.<br />

Í tilefni af útkomu bókar dr. Kristínar Björnsdóttur, dósents við hjúkrunarfræðideild,<br />

var haldið málþing í Norræna húsinu um bókina á degi hjúkrunar 1. nóvember.<br />

Málþingið bar yfirskriftina Málþing um bók Kristínar Björnsdóttur, Líkami<br />

og Sál: Hugmyndir, þekking og aðferðir í hjúkrun. Kristín kynnti bók sína og í kjölfarið<br />

hófust umræður um bókina við pallborði.<br />

Hinn 9. desember stóð Rannsóknastofnun í hjúkrunarfræði fyrir málþingi um<br />

rannsóknir kennara í hjúkrunarfræðideild. Alls voru haldin 14 erindi á málþinginu.<br />

Sameiginlegir umræðufundir Rannsóknastofnunar í hjúkrunarfræði og kennsluog<br />

fræðasviðs LSH um rannsóknir og vísindi voru haldnir 6 sinnum á árinu.<br />

Stofnunin stóð fyrir tveimur umræðufundum með kennurum hjúkrunarfræðideildar<br />

á haustmánuðum <strong>2005</strong>. Herdís Sveinsdóttir stýrði 9. nóvember umræðum<br />

um Rannsóknastofnun í hjúkrunarfræði – hlutverk og starf og 21. nóvember<br />

stýrði Helga Bragadóttir umræðum um Birtingaferlið - reynslu kennara - með<br />

hvaða hætti getur Rannsóknastofnun í hjúkrunarfræði stutt við birtingaferlið?<br />

Frekari upplýsingar um starfsemina árið <strong>2005</strong> er að finna í ársskýrslu stofnunarinnar:<br />

www.hjukrun.hi.is/Apps/WebObjects/HI.woa/swdocument/1008001/Arsskyrsla+RSH+<strong>2005</strong>.pdf.<br />

Vefur Rannsóknastofnunar í hjúkrunarfræði er www.hjukrun.hi.is/page/<br />

hjfr_rannsoknastofnun<br />

111

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!