11.01.2014 Views

36164_Árbók 2005 - Háskóli Íslands

36164_Árbók 2005 - Háskóli Íslands

36164_Árbók 2005 - Háskóli Íslands

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

Deildir<br />

Félagsvísindadeild og<br />

fræðasvið hennar<br />

Almennt yfirlit<br />

Félagsvísindadeild skiptist í sjö skorir. Skorarformenn eiga sæti í deildarráði<br />

ásamt deildarforseta, varadeildarforseta og tveimur fulltrúum stúdenta. Skorirnar<br />

eru: bókasafns- og upplýsingafræðiskor, félagsfræðiskor, félagsráðgjafarskor,<br />

mannfræði- og þjóðfræðiskor, sálfræðiskor, stjórnmálafræðiskor og uppeldis- og<br />

menntunarfræðiskor. Ólafur Þ. Harðarson, prófessor í stjórnmálafræði, gegndi<br />

starfi deildarforseta. Sigríður Dúna Kristmundsdóttir, prófessor í mannfræði, gegndi<br />

starfi varadeildarforseta til 30. júní og Rannveig Traustadóttir gegndi starfinu<br />

frá 1. júlí - 31. desember <strong>2005</strong>. Skrifstofustjóri deildar var Sigurbjörg Aðalsteinsdóttir.<br />

Skrifstofa deildarinnar er í Odda. Þar störfuðu, auk skrifstofustjóra, Aðalheiður<br />

Ófeigsdóttir fulltrúi, Ása Bernharðsdóttir fulltrúi, Ásdís Magnúsdóttir, fulltrúi, Elva<br />

Ellertsdóttir, verkefnisstjóri, Guðbjörg Lilja Hjartardóttir var verkefnisstjóri í félagsráðgjöf<br />

til 1. ágúst, Inga Þórisdóttir deildarstjóri, og Kolbrún Eggertsdóttir,<br />

deildarstjóri framhaldsnáms. Sigrún Jónsdóttir var ráðin verkefnisstjóri frá 12.<br />

desember. Anna Kristín Jónsdóttir var aðjúnkt og verkefnisstjóri í MA- námi í<br />

blaða- og fréttamennsku og tók við því starfi af Þorfinni Ómarssyni 1. ágúst.<br />

Á háskólafundi sátu Baldur Þórhallsson, dósent, Guðný Björk Eydal, lektor, Helgi<br />

Gunnlaugsson, prófessor, Jóhanna Gunnlaugsdóttir, lektor, Rannveig Traustadóttir,<br />

prófessor, Sigríður Dúna Kristmundsdóttir, prófessor og Gabríela Zuilma Sigurðardóttir,<br />

dósent. Gunnar Helgi Kristinsson, prófessor átti sæti í fjármálanefnd fyrir<br />

hönd félagsvísindadeildar, viðskipta- og hagfræðideildar og lagadeildar. Sigríður<br />

Dúna Kristmundsdóttir, prófessor var varamaður í háskólaráði fyrir hönd félagsvísindasviðs.<br />

Baldur Þórhallsson, dósent var formaður Alþjóðamálastofnunar HÍ.<br />

Gunnar Helgi Kristinsson, prófessor í stjórnmálafræði átti sæti í Jafnréttisnefnd.<br />

Sigurður J. Grétarsson, prófessor var formaður kennslumálanefndar. Unnur Dís<br />

Skaptadóttir, dósent í mannfræði átti sæti í Vísindanefnd HÍ, Jóhanna Gunnlaugsdóttir,<br />

lektor í bókasafns- og upplýsingafræði átti sæti í markaðs- og samskiptanefnd<br />

HÍ. Jón Torfi Jónasson, prófessor í uppeldis- og menntunarfræði var formaður<br />

Alþjóðaráðs HÍ. Gabríela Zuilma Sigurðardóttir, dósent átti sæti í nefnd á<br />

vegum rektors sem vinnur að því að meta þörf fyrir þjónustu fyrir nemendur með<br />

geðraskanir. Kristín Loftsdóttir, dósent í mannfræði, átti sæti í stjórn Umhverfisstofnunar<br />

HÍ. Þórólfur Þórlindsson, prófessor í félagsfræði, átti sæti í stjórn Sjávarútvegsstofnunar<br />

HÍ. Guðbjörg Linda Rafnsdóttir, dósent í félagsfræði og Þorgerður<br />

Einarsdóttir, dósent í kynjafræði áttu sæti í stjórn Rannsóknarstofnunar í<br />

kvenna- og kynjafræðum. Terry A. Gunnell, dósent í þjóðfræði, átti sæti í samstarfsnefnd<br />

Þjóðminjasafns og HÍ. Guðrún Geirsdóttir, lektor í kennslufræði var<br />

forstöðumaður Kennslumiðstöðvar HÍ. Gísli Pálsson, prófessor í mannfræði sat í<br />

stjórn meistaranáms í upplýsingatækni á heilbrigðissviði. Gabríela Zuilma Sigurðardóttir,<br />

dósent átti sæti í nefnd á vegum rektors sem vinnur að undirbúningi að<br />

námi í talmeinafræði. Terry Gunnell var formaður námsnefndar í safnafræði og<br />

Þorgerður Einarsdóttir formaður námsnefndar í kynjafræði en þessar námsleiðir<br />

eru samvinnuverkefni hugvísindadeildar og félagsvísindadeildar. Ágústa Pálsdótt-<br />

Fjárveitingar og útgjöld félagsvísindadeildar<br />

2003-<strong>2005</strong> (þús. kr.).<br />

2003 2004 <strong>2005</strong><br />

Útgjöld (nettó) 323.944 345.129 433.789<br />

Fjárveiting 364.494 380.584 448.867<br />

91

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!