11.01.2014 Views

36164_Árbók 2005 - Háskóli Íslands

36164_Árbók 2005 - Háskóli Íslands

36164_Árbók 2005 - Háskóli Íslands

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

Fyrirlestrar og ráðstefnur<br />

Tölvunarfræðiskor hélt alþjóðlega ráðstefnu um nýjungar í hugbúnaðarþróun á<br />

árinu. Ráðstefnan var vel sótt af innlendum og erlendum gestum. Gefið var út<br />

veglegt ráðstefnurit.<br />

Erlendir gestakennarar tölvunarfræðiskorar voru Daniel L. Moody og Hans<br />

Schaefer.<br />

Umhverfis- og byggingarverkfræðiskor stóð að opinni fyrirlestraröð um umhverfismál<br />

á vormisseri og ennfremur um orsakir og afleiðingar jarðskjálftans í Indónesíu<br />

og afleiðingar flóðanna í New Orleans. Þá var í málstofum skorarinnar fjallað<br />

um ýmis efni, má þar nefna neðansjávarjarðgöng í Færeyjum, reiknilíkön til að<br />

meta áhættu af völdum náttúruhamfara og streitu í jarðskorpu Íslands.<br />

Þá stóð umhverfis- og verkfræðiskor að ráðstefnunni Áhrif sjóflóða og hækkunar<br />

sjávarstöðu á skipulag, ásamt Skipulagsstofnun og Siglingastofnun.<br />

Á vegum rafmagns- og tölvuverkfræðiskorar voru fluttir opnir fyrirlestrar, Einkennaval<br />

með ratsjárskuggum og bylgjuhöggum í háupplausna ratsjárgögnum:<br />

Aðferð til að auðkenna skotmörk í MSTAR gagnasafninu og Gagnabræðsla notuð<br />

til flokkunar fjarkönnunargagna með mikilli rúmfræðilegri upplausn.<br />

Skráðir og brautskráðir stúdentar í verkfræðideild 2003-<strong>2005</strong><br />

2003 2004 <strong>2005</strong><br />

karlar konur alls karlar konur alls karlar konur alls<br />

Skráðir stúdentar 673 237 910 652 251 903 632 245 877<br />

Brautskráðir<br />

Umhverfis- og byggingaverkfræði BS 15 6 21 15 12 27 1 1 2<br />

Byggingaverkfræði BS 10 11 21<br />

Umhverfisverkfræði BS 0 4 4<br />

Byggingaverkfræði MS 4 1 5<br />

Umhverfisfræði MS 0 2 2<br />

Véla- og iðnaðarverkfræði BS 29 15 44 24 11 35 3 1 4<br />

Vélaverkfræði BS 15 5 20<br />

Iðnaðarverkfræði BS 12 7 19<br />

Rafmagns- og tölvuverkfræði BS 30 4 34 25 7 32 17 7 24<br />

Rafmagns- og tölvuverkfræði MS 8 0 8<br />

Efnaverkfræði BS 1 1 2 5 7 2 1 3<br />

Tölvurekstrarfræði diplóma 2 2 1 1 2 1 3<br />

Tölvunarfræði BS 33 8 41 26 5 31 21 3 24<br />

Hugbúnaðarverkfræði BS 1 0 1<br />

Hugbúnaðarverkfræði MS 1 0 1<br />

Tölvunarfræði MS 1 1 2 6 4 10 6 2 8<br />

Verkfræði MS 9 2 11 5 1 6<br />

Vélaverkfræði MS 4 4 2 2 4 7 0 7<br />

Véla- og iðnaðarverkfræði MS 1 0 1<br />

Iðnaðarverkfræði MS 6 2 8<br />

Samtals 123 37 160 106 47 153 117 48 165<br />

Tölur um skráða stúdenta miðast við janúar árið eftir, þ.e. mitt námsárið.<br />

Verkfræðistofnun<br />

Hlutverk<br />

Verkfræðistofnun er vísindaleg rannsóknarstofnun sem starfrækt er af Háskóla<br />

Íslands. Stofnunin heyrir undir verkfræðideild og er vettvangur rannsókna- og<br />

þróunarstarfs á fræðasviðum verkfræði. Hlutverk Verkfræðistofnunar Háskóla Íslands<br />

(VHÍ) er að skapa rekstrarumhverfi fyrir rannsóknir akademískra starfsmanna<br />

verkfræðideildar og efla rannsóknir og framhaldsnám í verkfræði. Stofnunin<br />

á að samhæfa rannsóknir og stuðla að samstarfi við innlenda og erlenda<br />

rannsóknaraðila í nánum tengslum við atvinnu- og þjóðlíf. Hlutverk VHÍ er jafn-<br />

174

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!