11.01.2014 Views

36164_Árbók 2005 - Háskóli Íslands

36164_Árbók 2005 - Háskóli Íslands

36164_Árbók 2005 - Háskóli Íslands

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

Mynd 10. Hlutfall fræðasviða í Vinnumatssjóði 2001-2004 (%).<br />

50<br />

45<br />

40<br />

35<br />

30<br />

25<br />

20<br />

15<br />

10<br />

5<br />

0<br />

43 42<br />

39<br />

28 27<br />

22<br />

17 18 16<br />

14<br />

30 31<br />

22<br />

16<br />

18<br />

17<br />

2002 2003 2004 <strong>2005</strong><br />

Félagsvísindasvið<br />

Hugvísindasvið<br />

Heilbrigðisvísindasvið<br />

Verkfræði- og raunvísindasvið<br />

Ritlauna- og rannsóknasjóður prófessora<br />

Prófessorar fá greiðslu úr Ritlauna- og rannsóknasjóði prófessora fyrir vinnu við<br />

rannsóknir umfram tiltekið lágmark. Sjóðurinn heyrir undir Kjaranefnd og starfar<br />

samkvæmt úrskurði Kjaranefndar dags. 11. desember 2001 um launakjör prófessora.<br />

Rannsóknasjóður<br />

Vísindanefnd Háskólans fer með stjórn Rannsóknasjóðs Háskóla Íslands. Úr<br />

Rannsóknasjóði geta kennarar og sérfræðingar fengið styrki til vel skilgreindra<br />

verkefna, ef þau teljast hafa álitlegt vísindagildi að mati sérfróðra umsagnaraðila,<br />

fyrri störf umsækjanda sýna að hann er líklegur til að ná árangri, og full skil hafa<br />

verið gerð með framvinduskýrslum um nýtingu fyrri styrkja sem sjóðurinn hefur<br />

veitt umsækjanda. Sjóðurinn skiptist í þrjár deildir eða undirsjóði, þ.e. almennan<br />

sjóð, skráningarsjóð og lausn frá kennslu. Einnig veitir sjóðurinn styrki til nýdoktora<br />

sem starfa við Háskólann og til rannsóknarverkefna samkvæmt umsóknum<br />

til sjóðsins, þar sem styrkurinn er ætlaður til launa doktorsnema. Tvær síðastnefndu<br />

styrkleiðirnar eru hluti af 10 m.kr. viðbótarfjárveitingu rektors til styrktar<br />

rannsóknarnámi við Háskólann.<br />

Fyrir árið 2006 var úthlutað 144.370 þús. kr. til 164 verkefna eða að meðaltali 880<br />

þús. kr. á hverja styrkta umsókn (sjá myndir 11-14). Þar af voru tvö skráningarverkefni<br />

styrkt. Þá hlutu fjórir umsækjendur styrk vegna tímabundinnar lausnar<br />

frá kennslu (annarri en leiðbeiningu framhaldsnema). Sjá nánari upplýsingar um<br />

úthlutun úr Rannsóknasjóði á slóðinni: (http://www2.hi.is/page/rsj_uthlutun).<br />

Mynd 11. Rannsóknasjóður Háskóla Íslands. Heildarupphæð umsókna<br />

og styrkja 2003-2006 (m.kr. á verðlagi hvers árs).<br />

350<br />

300<br />

250<br />

200<br />

150<br />

100<br />

50<br />

0<br />

286<br />

258<br />

245 247<br />

112 118 120<br />

144<br />

2003 2004 <strong>2005</strong> 2006*<br />

Umsóknir<br />

(mkr.)<br />

Úthlutun<br />

(mkr.)<br />

*Fyrir árin 2003-<strong>2005</strong> eru umsóknir og styrkir til skráningarverkefna og til lausnar<br />

frá kennslu ekki taldir með.<br />

53

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!