26.10.2014 Views

Aðgerðasjúklingar liggja ekki aðgerðalausir II - Hirsla - Landspítali

Aðgerðasjúklingar liggja ekki aðgerðalausir II - Hirsla - Landspítali

Aðgerðasjúklingar liggja ekki aðgerðalausir II - Hirsla - Landspítali

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

103<br />

Nixon,<br />

Teschendorff,<br />

Finney og<br />

Karnilowicz,<br />

1997<br />

Taylor, Galper,<br />

Taylor, Rice,<br />

Andersen., Irvin<br />

o.fl., 2003<br />

Hayes og Cox,<br />

1999<br />

Kim, Cho, Woo<br />

og Kim, 2001<br />

Áhrif nudds á verki<br />

eftir kviðarholsaðgerð<br />

Áhrif nudds og titrings<br />

(e. vibration therapy) sem<br />

viðbótarmeðferð við<br />

verkjum eftir opna<br />

kviðarholsaðgerð<br />

Áhrif 5 mínútna<br />

fótanudds á slökun<br />

gjörgæslusjúklinga<br />

Áhrif 15 mínútna<br />

handanudds á kvíða<br />

hjá sjúklingum í<br />

augasteinsaðgerð<br />

Ásta Júlía Björnsdóttir<br />

Slembiúrtak.<br />

19 þátttakendur í nuddhóp og 20 í<br />

samanburðarhóp. Sársaukaskynjun<br />

metin með sjónkvarða.<br />

Sjúklingar völdu sjálfir nuddsvæði.<br />

Nuddað í minnst 2 mín. tvisvar á<br />

dag, hámarkstími enginn. Nudd í 7<br />

daga<br />

Slembiúrtak.<br />

36 konur fengu hefðbundna<br />

meðferð. 34 konur hefðbundna<br />

meðferð og 45 mín. nudd. 35 konur<br />

fengu hefðbundna meðferð og<br />

titringsmeðferð. Verkur metinn með<br />

tölukvarða. Blóðþr. og cortisol<br />

mæld. Nuddað einu sinni á dag í 3<br />

daga<br />

Hálf-tilraunasnið.<br />

25 þátttakendur nuddaðir. Blóðþr.,<br />

púls, öndun og súrefnismettun<br />

mæld. Nuddað í 68 skipti, meðaltal<br />

2,7 á hvern sjúkling<br />

29 þátttakendur í nuddhóp og 30 í<br />

samanburðarhóp. Áhrif nudds á<br />

blóðþr., púls, adrenalín, noradrenalín<br />

og kortisól mæld<br />

Á einum sólarhring reyndust verkjastig í<br />

nuddhóp vera marktækt færri en hjá<br />

samanburðarhóp. Þeir sem fengu nudd<br />

lengur en 12,6 mín. fundu marktækt<br />

minni verki en þeir sem fengu nudd í<br />

minna en 8 mínútur<br />

Marktæk lækkun varð á blóðþr. og<br />

kortisól á 2. degi eftir aðgerð hjá<br />

nuddhóp. Nuddið bætti líðan sjúklinga<br />

eftir aðgerð og leiddi til minni verkja og<br />

þjáninga en hjá þeim sem fengu<br />

einungis hefðbundna meðferð,<br />

niðurstöður voru þó <strong>ekki</strong> tölfræðilega<br />

marktækar<br />

Marktækt hægðist á púls, blóðþr. og<br />

öndun á meðan á nuddinu stóð<br />

Marktæk lækkun varð á blóðþr., púls og<br />

kvíða eftir nuddið. Adrenalín,<br />

noradrenalín og kortisól minnkaði<br />

marktækt hjá þeim sem fengu nudd<br />

miðað við samanburðarhóp<br />

104<br />

Nudd getur verið gagnlegt<br />

við verkjum eftir aðgerð.<br />

Lengd nudds hefur eitthvað<br />

að segja um árangur<br />

nuddsins<br />

Þótt nuddið hefði lítil áhrif á<br />

verki eftir aðgerð og<br />

þjáningar þeim tengdar þá<br />

ályktuðu höfundar að<br />

sjúklingar með mikla verki<br />

og streitu gætu haft gagn af<br />

nuddmeðferð<br />

Fótanudd getur aukið slökun<br />

hjá mikið veikum sjúklingum<br />

á gjörgæslu en þó í skamman<br />

tíma<br />

Nudd minnkar kvíða og<br />

lífeðlisfræðilega svörun<br />

líkamans við álagi sem fylgir<br />

augasteinsaðgerð<br />

105

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!