26.10.2014 Views

Aðgerðasjúklingar liggja ekki aðgerðalausir II - Hirsla - Landspítali

Aðgerðasjúklingar liggja ekki aðgerðalausir II - Hirsla - Landspítali

Aðgerðasjúklingar liggja ekki aðgerðalausir II - Hirsla - Landspítali

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

121<br />

Marta Kristjana Pétursdóttir<br />

og leita leiða til að bæta hjúkrunina enn frekar. Það gerir hjúkrunarfræðingurinn <strong>ekki</strong><br />

nema hann hafi skilning á því sem sjúklingurinn gengur í gegnum. Það er ljóst að<br />

það má bæta verkjalyfjafyrirmæli og verkjalyfjagjöf þessa sjúklingahóps. Niðurstöður<br />

athugunar minnar gáfu tilefni til þess að ræða þær meðal hjúkrunarfræðinga á<br />

deildinni og meta hvort innleiða skyldi staðdeyfingu á húð sem viðbótarverkjameðferð<br />

við töku brjóstholsdrena. Í dag er notkun verkjadeyfingar á húð fyrir drentöku<br />

orðin nokkuð almenn á deildinni en þó <strong>ekki</strong> alger. Í framhaldinu er æskilegt að<br />

útbúa vinnureglur þar sem mælt er með að slík verkjastilling sé hluti af hjúkrunarmeðferð<br />

við töku brjóstholsdrena. Kostir staðdeyfilyfsins eru að mínu mati ótvíræðir<br />

og fátt sem ætti að koma í veg fyrir að taka upp notkun þess.<br />

LOKAORÐ<br />

Eitt af því flóknasta, sem hjúkrunarfræðingar glíma við í starfi sínu, er að veita<br />

viðunandi verkjameðferð með eins litlum aukaverkunum og hægt er. Einnig verður<br />

að hafa í huga að meðferð við bráðaverkjum getur verið flókin og felur í sér að skilja<br />

áhrif margra samverkandi þátta sem áhrif hafa á verkjaskynjun. Verkir geta haft<br />

margháttuð líkamleg og andleg áhrif á sjúklinga og þó einhverjum þyki verkir<br />

samfara drentöku <strong>ekki</strong> tiltökumál vegna þess hve skammvinnir þeir eru skal <strong>ekki</strong><br />

gleyma því að sjúklingar lýsa mjög slæmum verkjum meðan þeir standa og að þeir<br />

séu jafnvel með því versta sem þeir hafi reynt. Þessi reynsla situr með sjúklingnum<br />

það sem eftir er sjúkralegunnar og jafnvel lengur. Staðdeyfing á stungustað brjóstholsdrena<br />

getur því verið gagnleg viðbót við aðra verkjameðferð, fyrirbyggt neikvæða<br />

reynslu og aukið ánægju sjúklings með meðferð. Meðferðin þarfnast þó<br />

stuðnings starfsfólks deildarinnar og góðrar kynningar. Ný meðferð, sem byggir á<br />

þ<strong>ekki</strong>ngu og er prófuð á markvissan hátt, getur þannig orðið mikilvægt framlag til<br />

þróunar hjúkrunar þar sem nýju verklagi er veitt brautargengi í þeim tilgangi að bæta<br />

meðferð sjúklinga með brjóstholsdren.<br />

HEIMILDIR<br />

Akrofi, M., Miller, S., Colfar, S., Corry, P.R., Fabri, B.M., Pullan, M.D. o.fl. (2005). A<br />

randomized comparison of three methods of analgesia for chest drain removal in<br />

postcardiac surgical patients. Anesthesia Analgesia,100, 205-209.<br />

Bruce, E.A., Howard, R.F., og Franck, L.S. (2006). Chest drain removal pain and its<br />

management: a literature review. Journal of Clinical Nursing, 15, 145-154.<br />

Carroll, K.C., Atkins, P.J., Herold, G.R., Mlcek, C.A., Shively, M., Clopton, P., o.fl. (1999).<br />

Pain assessment and management in critically ill postoperative and trauma patients: a<br />

multisite study. American Journal of Critical Care, 8, 105–117.<br />

Carson, M.M., Barton, D.M., Morrison, C.C., og Tribble, C.G. (1994). Managing pain during<br />

mediastinal chest tube removal. Heart and Lung: Journal of Critical Care, 23(6), 500-505.<br />

Coulling, S. (2007). Fundamentals of pain management in wound care. British Journal of<br />

Nursing, 16(11), S4-S12.<br />

Coutaux, A., Salomon, L., Rosenheim, M., Baccard, A-S., Quiertant, C., Papy, E. o.fl. (2008).<br />

123<br />

122

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!