26.10.2014 Views

Aðgerðasjúklingar liggja ekki aðgerðalausir II - Hirsla - Landspítali

Aðgerðasjúklingar liggja ekki aðgerðalausir II - Hirsla - Landspítali

Aðgerðasjúklingar liggja ekki aðgerðalausir II - Hirsla - Landspítali

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

126<br />

Guðrún Svava Guðjónsdóttir<br />

Tafla 1. PAINAD-verkjamatstækið<br />

Öndun<br />

0 1 2 Stig<br />

Eðlileg<br />

Neikvæð<br />

munnleg tjáning Engin<br />

Brosandi<br />

Svipbrigði Eða hlutlaus<br />

Einstaka<br />

hryðjukennd<br />

öndun.<br />

Oföndun í<br />

stuttan tíma<br />

Einstaka stunur<br />

og kvein<br />

Leiður, hræddur,<br />

lyftir brúnum<br />

Líkamstjáning Afslöppuð Spennt<br />

Engin þörf Hughreystist<br />

Hughreystingar fyrir með rödd eða<br />

þörf<br />

hughreystingu snertingu<br />

Hávær<br />

hryðjukennd<br />

öndun.<br />

Oföndun, Cheyne-<br />

Stokes-öndun<br />

Endurtekin köll,<br />

grátur, háværar<br />

stunur eða kvein<br />

Grettur<br />

Stíf, hné aðdregin.<br />

Sjúkl. lemur frá sér<br />

Ekki hægt að<br />

hughreysta eða<br />

dreifa huganum<br />

Heimild: Warden, V., Hurley, A.C., og Volicer, L. (2003). Development and pshycometric<br />

evaluation of the pain assessment in advanced dementia (PAINAD) scale. Journal of the<br />

American Medical Directors Association, 4(1), 9-15.<br />

RANNSÓKNIR Á VERKJAMATI HJÁ ÖLDRUÐUM EFTIR AÐGERÐ<br />

Á háskólasjúkrahúsi í Helsinki voru 160 sjúklingar 65 ára og eldri, sem gengust undir<br />

hjartaaðgerð, rannsakaðir með tilliti til verkjamats. Sjúklingar með vitræna skerðingu<br />

voru útilokaðir frá rannsókninni. Fjórir verkjakvarðar voru skoðaðir: VRS, VAS,<br />

RWS (red wedge scale; 5 cm rautt litróf sem sjúklingur merkir inn á) og andlitskvarðinn.<br />

Í rannsókninni tókst um það bil 60% þátttakenda að nota VAS-kvarðann<br />

en höfundarnir álitu að ef 80% þátttakenda gætu notað kvarðann væri hann viðunandi.<br />

Tíðni fullnægjandi verkjamats var mest með VRS (81%) og RWS (83%) en<br />

lægra með VAS (60%) og andlitskvarða (44%). Sjúklingunum mistókst oftast með<br />

alla kvarðana á fyrsta degi en framför varð næstu fjóra daga. Algengustu ástæður<br />

þess að sjúklingar gátu <strong>ekki</strong> notað VAS var rugl, þreyta og skortur á athygli. Sumum<br />

sjúklinganna fannst fáránlegt að nota andlitskvarðann og gátu <strong>ekki</strong> tekið hann<br />

alvarlega. Sumir kvörtuðu um að erfitt væri að greina á milli svipbrigðanna en yngri<br />

sjúklingum gekk betur að nota kvarðann en þeim eldri. Bæði eldri og yngri sjúklingum<br />

gekk vel að nota VRS og RWS (Pesonen o.fl., 2008).<br />

Í samanburðarrannsókn Gagliese og Katz (2002) voru karlar, sem gengust undir<br />

brottnám blöðruhálskirtils og metnir hæfir til að fá sjúklingsstýrða verkjadælu, rannsakaðir.<br />

Þrír verkjakvarðar voru prófaðir: MPQ (McGill pain questionnaire), en þar<br />

128<br />

127

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!