26.10.2014 Views

Aðgerðasjúklingar liggja ekki aðgerðalausir II - Hirsla - Landspítali

Aðgerðasjúklingar liggja ekki aðgerðalausir II - Hirsla - Landspítali

Aðgerðasjúklingar liggja ekki aðgerðalausir II - Hirsla - Landspítali

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

189<br />

Útskriftaráætlun<br />

Mynd 2. Hjúkrunaráætlun varðandi útskrift:<br />

Dags.<br />

Kvittun<br />

Hjúkrunargreining/<br />

Hjúkrunarviðfangsefni<br />

Undirbúningur útskriftar (518)<br />

Markmið:<br />

Sj. geti greint frá aðalatriðum í<br />

útskriftarfræðslu<br />

Sj. fari eftir leiðbeiningum<br />

Sj. tjái að hann sé tilbúinn að útskrifast<br />

Dags.<br />

Kvittun<br />

Hjúkrunarmeðferð (McCloskey og Bulechek, 2000).<br />

Útskriftaráætlun (7370)<br />

Ræða fyrirhugaða útskrift á innlagnardegi<br />

Vinna með sjúklingi/aðstandendum að undirbúningi útskriftar<br />

Hvetja konu til að tjá sig um hvort hún sé tilbúin að útskrifast / hvort<br />

aðstandendur séu tilbúnir<br />

Tryggja sjúklingi tíma í eftirlit hjá skurðlækni og krabbameinslækni<br />

Gera beiðni til TR fyrir hjálpargögn<br />

Útskrifa sjúkling:<br />

• Heim<br />

• Til:__________________________<br />

Útvega heimahjúkrun og/eða heimilisaðstoð<br />

Útvega viðeigandi bæklinga<br />

Útvega ____________________<br />

sep<br />

Kvittun<br />

Fræðsla um sjúkdómsferlið (5510)<br />

Meta fyrri reynslu og þ<strong>ekki</strong>ngu sjúklings og fjölskyldu um brjóstakrabbamein<br />

Veita útskriftarviðtal í lok sjúkrahúsdvalar, fara yfir eftirfarandi þætti og<br />

afhenda skriflegar leiðbeiningar:<br />

• Umgengni við skurðsár / kera<br />

• Einkenni sýkingar og viðbrögð við því<br />

• Magnleysi, mikilvægi svefns og hvíldar<br />

• Endurkomutími til skurðlæknis og/eða krabbameinslæknis<br />

• Spurningar sjúklings eða fjölskyldu sem upp hafa komið<br />

Ræða um hugsanlega eftirmeðferð (lyfja- og/eða geislameðferð) og<br />

hugsanlegar aukaverkanir af henni<br />

Meta kvíða konu og fjölskyldu v/ framhaldsmeðferðar með DT-kvarða<br />

Kynna íbúðir RKÍ á Akureyri og Reykjavík<br />

Veita upplýsingar um byrjunarbrjóst, gervibrjóst og brjóstahaldara<br />

Hvetja til spurninga / ræða áhyggjuefni<br />

Kynna vefsíður með gagnlegum upplýsingum og vefsíðu H-deildar FSA<br />

Fræðsla um ráðlagða virkni / þjálfun (5612)<br />

Fylgjast með úthaldi og athafnaþreki sjúklings<br />

Stuðla að raunhæfum væntingum sjúklings og fjölskyldu hans til getu og<br />

úthalds<br />

Fræða um ráðlagða hreyfingu og virkni<br />

Hvetja til spurninga, ræða áhyggjuefni<br />

Fræðsla um ávísuð lyf (5616)<br />

Fræða um inntöku, verkanir og aukaverkanir lyfja<br />

Fræða um mikilvægi þess að taka rétt lyf á réttum tíma<br />

Fara yfir lyfseðla og lyfjakort með sjúklingi<br />

Minna á að varðveita lyf á öruggum stað og við rétt hitastig<br />

Fræðsla um ráðlagt mataræði (5614)<br />

Meta þ<strong>ekki</strong>ngu sjúklings á ráðlögðu fæði<br />

Fræða um mikilvægi næringar fyrir, á meðan og í eftirmeðferð<br />

Fræða um ógleði og meðferð við henni<br />

Afhenda upplýsingar með uppskriftum frá næringarhjúkrunarfr.<br />

Líkamsímynd efld (5220)<br />

Hjálpa sjúklingi að tala um líkamsbreytingar og horfa á breyttan líkamshluta<br />

Fræða um Samhjálp kvenna, bjóða heimsókn frá Samhjálp kvenna og<br />

símanúmer Samhjálparkonu<br />

Veita upplýsingar um aðila sem selja hjálpartæki, s.s. gervibrjóst, sundboli,<br />

hárkollur<br />

Símaeftirfylgd (8190)<br />

Segja frá símtali heim 2-3 dögum eftir útskrift<br />

Skrá á símalista<br />

191<br />

190

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!