26.10.2014 Views

Aðgerðasjúklingar liggja ekki aðgerðalausir II - Hirsla - Landspítali

Aðgerðasjúklingar liggja ekki aðgerðalausir II - Hirsla - Landspítali

Aðgerðasjúklingar liggja ekki aðgerðalausir II - Hirsla - Landspítali

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

215<br />

Símaeftirfylgd eftir hjartaskurðaðgerð<br />

Niðurstöður fjölda rannsókna sýna gagnsemi og ávinning þess að veita sjúklingum<br />

fræðslu, hvort sem um er að ræða fyrir útskrift af sjúkrahúsi eða í formi<br />

símtals eftir að heim er komið. Vönduð og árangursrík sjúklingafræðsla, sem tekur<br />

mið af þörfum einstaklingsins í þeirri stöðu sem hann er í, og miðar að því að hjálpa<br />

viðkomandi að aðlagast breyttum aðstæðum, stuðlar að betri almennri líðan einstaklingsins,<br />

betri árangri meðferðar og færri endurkomum inn í heilbrigðiskerfið. Sá<br />

þ<strong>ekki</strong>ngargrunnur um sjúklingafræðslu, sem skapast hefur í hjúkrun, er dýrmætur.<br />

Vitneskjan um hvernig veita megi sjúklingum viðeigandi fræðslu á sem árangursríkastan<br />

hátt er sjúklingum, hjúkrunarfræðingum og heilbrigðiskerfinu í heild<br />

mikilvæg. Eftirfylgd við sjúklinga, sem gengist hafa undir hjartaskurðaðgerð, og aðstandendur<br />

þeirra er árangursrík leið til að veita þeim fræðslu og stuðning eftir að<br />

heim er komið og mætti vera hluti af daglegu starfi hjúkrunarfræðinga sem annast<br />

þá. Höfundur ályktar því að símaeftirfylgd sé gagnleg og hagkvæm þjónusta fyrir<br />

þennan sjúklingahóp. Eftirfylgdin þjónar margþættum tilgangi eins og að veita<br />

sjúklingum ýtarlegri fræðslu, ráðgjöf og andlegan stuðning. Einnig má á þennan hátt<br />

skima eftir vandamálum, sem gætu verið í uppsiglingu, og greiða götu þeirra sem<br />

þarfnast frekari úrræða.<br />

HEIMILDIR<br />

Brynja Ingadóttir og Margrét Sigmundsdóttir (1999). Líðan hjartaskurðsjúklinga 4 vikum eftir<br />

aðgerð. Óbirt rannsókn: <strong>Landspítali</strong>-háskólasjúkrahús.<br />

Doering, L. V., McGuire, A. W., og Rourke, D. (2002). Recovering from cardiac surgery: What<br />

patients want you to know. American Journal of Critical Care, 11(4), 333-343.<br />

Gallagher, R., McKinley, S., og Dracup, K. (2004). Post discharge problems in women<br />

recovering from coronary artery bypass graft surgery. Australian Critical Care, 17(4),<br />

160-165.<br />

Goodman, H. (1997). Patients´ perceptions of their education needs in the first six weeks<br />

following discharge after cardiac surgery. Journal of Advanced Nursing, 25, 1241-<br />

1251.<br />

Hartford, K. (2005). Telenursing and patients´ recovery from bypass surgery. Journal of<br />

Advanced Nursing, 50(5), 459-468.<br />

Hartford, K., Wong, C., og Zakaria, D. (2002). Randomized controlled trial of a telephone<br />

intervention by nurses to provide information and support to patients and their partners<br />

after elective coronary artery bypass graft surgery: Effects of anxiety. Heart and Lung,<br />

31(3), 199-206.<br />

Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið (2000). Lög um réttindi sjúklinga. Upplýsingarit fyrir<br />

starfsfólk í heilbrigðisþjónustu. Reykjavík: Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið.<br />

Henderson, A. og Zernike, W. (2001). A study of the impact of discharge information for<br />

surgical patients. Journal of Advanced Nursing, 35(3), 435-441.<br />

Herdís Sveinsdóttir, Margrét Sigmundsdóttir, Soffía Eiríksdóttir og Þuríður Geirsdóttir (2007).<br />

Mat skurðsjúklinga á verkjum og öðrum einkennum ásamt gæðum svefns fyrir aðgerð<br />

og 6 vikum síðar. Óbirt rannsókn: Háskóli Íslands.<br />

Johnson, K. (2000). Use of telephone follow-up for post-cardiac surgery patients. Intensive and<br />

Critical Care Nursing, 16, 144-150.<br />

217<br />

216

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!