26.10.2014 Views

Aðgerðasjúklingar liggja ekki aðgerðalausir II - Hirsla - Landspítali

Aðgerðasjúklingar liggja ekki aðgerðalausir II - Hirsla - Landspítali

Aðgerðasjúklingar liggja ekki aðgerðalausir II - Hirsla - Landspítali

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

192<br />

Heiða Hringsdóttir og Sólveig Tryggvadóttir<br />

skurðaðgerð. Því fylgir oft mikill kvíði sem minnkar líkur á að konan geti tekið við<br />

fræðslu, því verður að vera mjög vakandi fyrir öllum námstækifærum sem skapast í<br />

sjúkrahúslegunni. Við verðum að greina sálfélagsleg vandamál og veita viðeigandi<br />

stuðning. Það þarf að einstaklingsmiða fræðsluefnið því þar sem einum finnst skorta<br />

á getur öðrum fundist við vera að bera í bakkafullan lækinn.<br />

Það er <strong>ekki</strong> einfalt verk að fræða sjúklinga. Ekki er nóg að vita hvað þarf að<br />

fræða sjúklingana um heldur þarf að vita hvernig best er að koma efninu til skila.<br />

Með þetta að leiðarljósi kjósum við að veita sjúklingum okkar fjölbreytt fræðsluefni<br />

sem hentar fullorðnum. Við munum veita hefðbundna munnlega fræðslu, afhenda<br />

bæklinga, kenna og æfa umhirðu á skurðsári og dreni, benda á síður á netinu og<br />

fylgja sjúklingum eftir með símtali. Við veitum upplýsingar um hvað bíður konunnar<br />

að svo miklu leyti sem okkur er unnt á þeirri stundu og bendum á hvar hægt er að<br />

leita eftir aðstoð og stuðningi í því sem fram undan er. Við teljum að góð<br />

útskriftaráætlun stuðli að skjótari bata. Eflaust má yfirfæra margt af áætluninni á aðra<br />

sjúklingahópa þótt sérstaða sjúklinga með nýgreint krabbamein sé mikil.<br />

HEIMILDIR<br />

Ásta S. Thoroddsen (2002). Stefna varðandi skráningu hjúkrunar á Landspítala-háskólasjúkrahúsi.<br />

Sótt 27. apríl 2009 á http://www4.landspitali.is/lsh_ytri.nsf/htmlpages/ index2.<br />

html#hjukrunarskraning_0013.<br />

Billings, D.M., og Kowalski, K. (2008). Transition from hospital to home care: What gets lost<br />

between the discharge plan and the real world. The Journal of Continuing Education in<br />

Nursing, 39 (5), 198-199.<br />

Burkhart, J.A. (2008). Training nurses to be teachers. The Journal of Continuing Education in<br />

Nursing, 39 (11), 503-511.<br />

Chiu, W.K., og Newcomer, R. (2007). A systematic review of nurse-assisted case management<br />

to improve hospital discharge transition outcomes for the elderly. Professional Case<br />

Management, 12, 330-336.<br />

Driscoll, A. (2000). Managing post-discharge care at home: An analysis of patients´and their<br />

carer’s perceptions of information received during their stay in hospital. Journal of<br />

Advanced Nursing, 31 (5), 1165-1173.<br />

Fallis, W.M., og Scurrah, D. (2001). Outpatient laparoscopic cholecystectomy: Home visit<br />

versus telephone follow-up. Canadian Journal of Surgery, 44, 39-44.<br />

Gordon, M. (1994). Nursing diagnosis – process and application. Missouri: Mosby.<br />

Grealish, L., Lomasney, A., og Whiteman, B. (2000). Foot massage: A nursing intervention to<br />

modify distressing symptoms of pain and nausea in patients hospitalized with cancer.<br />

Canser Nursing, 23, 237-243.<br />

Gilmartin, J. (2007). Contemperorary day surgery: Patients´ experience of discharge and<br />

recovery. Journal of Clinical Nursing, 16, 1109-1117.<br />

Hafdís Skúladóttir (2007). Fræðsla á skurð- og lyflækningadeildum. Nám er forsenda þess að<br />

manneskja geti aðlagast nýjum aðstæðum. Tímarit hjúkrunarfræðinga, 83 (1), 14-20.<br />

Hassling, L., Babic, A., Lönn, U., og Casimir-Ahn, H. (2003). A web-based patient<br />

information system: Identification of patients’ information needs. Journal of Medical<br />

Systems, 27(3), 247-257.<br />

194<br />

193

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!