26.10.2014 Views

Aðgerðasjúklingar liggja ekki aðgerðalausir II - Hirsla - Landspítali

Aðgerðasjúklingar liggja ekki aðgerðalausir II - Hirsla - Landspítali

Aðgerðasjúklingar liggja ekki aðgerðalausir II - Hirsla - Landspítali

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

69<br />

Sigurbjörg Valsdóttir<br />

Samkvæmt töflu 4 má sjá að sjúklingur 1 reyndist vera í vissri hættu og sjúklingur 2 í<br />

mjög mikilli hættu á að fá þrýstingssár samkvæmt Bradenkvarðanum. Hinir þrír sjúklingarnir<br />

voru <strong>ekki</strong> í hættu. Tveir af fimm voru með þrýstingssár. Sjúklingurinn, sem var í<br />

mjög mikilli hættu var með sár og sjúklingur, sem var <strong>ekki</strong> í áhættuhóp, var einnig með<br />

sár. Helst voru það flokkarnir virkni, næring og hreyfigeta sem drógu stigafjöldann<br />

niður hjá þessum fimm sjúklingum. Hér að neðan kemur nánari lýsing á meðferð<br />

þeirra. Fyrsti sjúklingurinn, sem fékk meðferð, var í vissri hættu á að fá þrýstingssár.<br />

Samkvæmt leiðbeiningum um fyrirbyggjandi aðgerðir eftir áhættuflokkum<br />

Bradenkvarðans og finna má í klínískum leiðbeiningum Landspítalans, ætti meðferð<br />

hans að felast í aðgerðum í dálki 1 (sjá töflu 5) (Guðrún Sigurjónsdóttir, 2008).<br />

Sjúklingurinn var hvattur til hreyfingar eftir getu.<br />

Tafla 5. Fyrirbyggjandi aðgerðir eftir áhættuflokkum Bradenkvarðans<br />

1 Sjúklingar í vissri hættu (15-18)<br />

• Nota snúningsáætlun<br />

• Stuðla að hámarkshreyfigetu<br />

• Verja hæla og önnur viðkvæm svæði<br />

• Forðast raka við húð<br />

• Forðast núning og tog<br />

• Stuðla að nægri næringu<br />

• Nota þrýstingsdreifandi undirlag ef viðkomandi er rúm<strong>liggja</strong>ndi eða háður<br />

hjólastól<br />

2 Sjúklingar í miðlungs hættu (13-14)<br />

Sömu leiðbeiningar og fyrir 1, en auk þess:<br />

• Snúningsáætlun eftir 30° reglunni, þ.e. 30° hliðarlegu, 30° hækkun á<br />

höfðalagi og púða við bak sjúklings<br />

• Undirlag sem dreifir þrýstingi<br />

3 Sjúklingar í mikilli hættu (10-12)<br />

Sömu leiðbeiningar og fyrir 1 og 2 og auk þess:<br />

• Snúa oftar<br />

• Hagræða milli snúninga<br />

• Nota kodda og svampfleyga til að skorða sjúklinginn í 30° legu<br />

• Íhuga notkun loftdýnu ef aðrir áhættuþættir eru til staðar, svo sem miklir<br />

verkir<br />

4 Sjúklingar í mjög mikilli hættu (≤9)<br />

Sömu leiðbeiningar og fyrir 1, 2 og 3 en auk þess:<br />

• Loftdýna<br />

Heimild: Guðrún Sigurjónsdóttir (2008)<br />

71<br />

70

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!