26.10.2014 Views

Aðgerðasjúklingar liggja ekki aðgerðalausir II - Hirsla - Landspítali

Aðgerðasjúklingar liggja ekki aðgerðalausir II - Hirsla - Landspítali

Aðgerðasjúklingar liggja ekki aðgerðalausir II - Hirsla - Landspítali

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

110<br />

Áhrif handa- og fótanudds<br />

þurfti <strong>ekki</strong> að sannfæra starfsfólk um meðferðargildi þess. Það var mjög gaman að<br />

heyra frá sjúklingum sem höfðu verið nuddaðir og töluðu þeir um það í marga daga<br />

á eftir með vonarglampa í augum að þeir fengju að njóta þess aftur.<br />

LOKAORÐ<br />

Mér fannst mjög gefandi að nudda þessa einstaklinga og finna hve þakklátir og<br />

ánægðir þeir voru. Allir sjúklingarnir töluðu um hve mikil slökunaráhrif nuddið hefði<br />

haft og það hefði alveg náð að dreifa athyglinni frá verkjunum. Nudd hefur marga<br />

aðra kosti í klínísku starfi og er <strong>ekki</strong> síður gagnlegt við kvíða og svefnleysi sem<br />

sjúklingar finna oft fyrir eftir lífshættulegar aðgerðir eins og CABG.<br />

Á hjartaskurðdeild Landspítala er styrkur verkja oft metinn með VAS-skala.<br />

Mér finnst niðurstöður mínar sýna að jafnmerkilegt er að meta fleiri hliðar verkjar en<br />

bara styrk hans þegar árangur nuddsins er mældur. Jafnmikilvægt er að fá<br />

upplýsingar um óþægindi og vanlíðan sem verkurinn veldur og áhrif nuddsins þar á.<br />

Nauðsynlegt er því að hafa tæki til að meta sálræn áhrif nuddmeðferðar, en hægt er<br />

að nota tölukvarða frá 0 til 10 með lýsingarorðum til viðmiðunar (sjá fyrri lýsingu).<br />

Óhefðbundin viðbótarmeðferð eins og fóta- og handanudd er örugg, ódýr og<br />

mannúðleg meðferð til að reyna að draga úr verkjum og óþægindum CABGsjúklinga.<br />

Hjúkrunarfræðingar mættu beina sjónum sínum í auknum mæli að nuddi<br />

og möguleikum þess í klínísku starfi og fella það inn í sín hefðbundnu daglegu störf.<br />

HEIMILDIR<br />

Anna Gyða Gunnlaugsdóttir (2006). Hjúkrunarfræðilegt mat á verkjum. Í Helga Jónsdóttir<br />

(ritstjóri), Frá innsæi til inngripa. Þ<strong>ekki</strong>ngarþróun í hjúkrunar- og ljósmóðurfræði.<br />

Reykjavík: Hið íslenska bókmenntafélag, bls. 19-39.<br />

Coulling, S. (2007). Fundamentals of pain management in wound care. British Journal of<br />

Nursing, 16(11), S4-S12.<br />

Grealish, L., Lomasney, A., og Whiteman, B. (2000). Foot massage: A nursing intervention to<br />

modify the distressing symptoms of pain and nausea in patients hospitalized with cancer.<br />

Cancer Nursing, 23(3), 237-243.<br />

Gunnarsdottir, T.J., og Jonsdottir, H. (2007). Does the experimental design capture the effects of<br />

complementary therapy? A study using reflexology for patients undergoing coronary<br />

artery bypass graft surgery. Journal of Clinical Nursing, 16, 777-785.<br />

Hattan, J., King, L., og Griffiths, P. (2002). The impact of foot massage and guided relaxation<br />

following cardiac surgery: A randomized controlled trial. Journal of Advanced Nursing,<br />

37(2), 199-207.<br />

Hayes, J., og Cox, C. (1999). Immediate effects of a five-minute foot massage on patients in<br />

critical care. Intensive and Critical Care Nursing, 15, 77-82.<br />

Hill, C.F. (1995). Massage in intensive care nursing: A literature review. Complementary<br />

Therapies in Medicine, 3, 100-104.<br />

112<br />

111<br />

13

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!