26.10.2014 Views

Aðgerðasjúklingar liggja ekki aðgerðalausir II - Hirsla - Landspítali

Aðgerðasjúklingar liggja ekki aðgerðalausir II - Hirsla - Landspítali

Aðgerðasjúklingar liggja ekki aðgerðalausir II - Hirsla - Landspítali

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

32<br />

Anna María Ólafsdóttir og Lilja Ásgeirsdóttir<br />

munnþurrks og þorsta á meðan á föstunni stóð. Niðurstöður könnunarinnar<br />

samræmast því sem fram hefur komið í erlendum rannsóknum, það er að<br />

sjúklingarnir föstuðu mun lengur en þörf er á. Einkenni vökvaskorts komu fram og<br />

þó nokkrir sjúklingar fundu fyrir ógleði að aðgerð lokinni.<br />

Að brúa bilið milli vísindalegrar þ<strong>ekki</strong>ngar og klínískrar notkunar hennar er<br />

eitt af því mikilvægasta sem gera þarf til að auka gæði nútíma heilbrigðisþjónustu og<br />

öryggi hennar (Bosse o.fl., 2006). Skylda hjúkrunarfræðinga er að gæta hagsmuna<br />

sjúklings og standa vörð um réttindi hans. Núverandi vinnulag varðandi föstu fyrir<br />

skurðaðgerð er <strong>ekki</strong> í samræmi við gagnreynda þ<strong>ekki</strong>ngu og þjónar <strong>ekki</strong> hagsmunum<br />

sjúklinga. Ástæður þess má vafalaust rekja til þess að vinnuleiðbeiningarnar voru<br />

<strong>ekki</strong> innleiddar og eru því <strong>ekki</strong> kunnar þeim sem ætlað er að vinna eftir þeim. Því er<br />

brýnt að innleiða gagnreyndar vinnuleiðbeiningar á Landspítala varðandi föstu fyrir<br />

skurðaðgerðir sem allra fyrst. Hjúkrunarfræðingar, sjúkraliðar, svæfinga- og<br />

skurðlæknar verða að vinna saman að þeirri innleiðingu og jafnframt ættu sjúklingar<br />

og ættingjar að vera vel upplýstir. Fræðslu um föstu til sjúklinga þarf að bæta, hún<br />

þarf að innihalda skriflegar sem og munnlegar upplýsingar um tilgang föstu, hvaða<br />

fæðu og drykkja megi neyta á hvaða tíma og hvernig lyfjatöku skuli háttað meðan á<br />

föstu stendur. Einnig ætti alltaf að upplýsa sjúkling um áætlaðan aðgerðatíma og ættu<br />

fyrirmæli föstu að taka mið af honum. Að lokum verða hjúkrunarfræðingar ávallt að<br />

leggja mat á skilning sjúklings á þeim fyrirmælum sem hann hefur fengið og getu<br />

hans til að framfylgja þeim.<br />

HEIMILDIR<br />

American Society of Anesthesiologists (1999). Practice guidelines for preoperative fasting and<br />

the use of pharmacologic agents to reduce the risk of pulmonary aspiration: Application<br />

to healthy patients undergoing elective procedures. Anesthesiology, 90 (3), 896-905.<br />

Baril, P. og Portman, H. (2007). Preoperative fasting: Knowledge and perceptions. AORN<br />

Journal, 86 (4), 609-617.<br />

Bennet, J., McDonald, T., Lieblich, S. og Piecuch, J. (1999). Perioperative rehydration in<br />

ambulatory anesthesia for dentoalveolar surgery. Oral Surgery, Oral Medicine, Oral<br />

Pathology, Oral Radiology and Endodontics, 88, 279-284.<br />

Bosse, G., Breuer, J.P. og Spies, C. (2006). The resistance to changing guidelines- what are the<br />

challenges and how to meet them. Best Practice & Research Clinical Anaesthesiology,<br />

20 (3), 379-395.<br />

Castillo-Zamora, C., Castillo-Peralta, L.A. og Nava-Ocampo, A.A. (2005). Randomized trial<br />

comparing overnight preoperative fasting period vs. oral administration of apple juice at<br />

06:00-06:30 AM in pediatric orthopedic surgical patients. Pediatric Anesthesia, 15, 638-<br />

642.<br />

Crenshaw, J.T. og Winslow, E.H. (2002a). Preoperative fasting: old habits die hard. American<br />

Journal of Nursing, 102 (5), 36-44.<br />

Crenshaw, J.T. og Winslow, E.H. (2002b). Best practises shouldn´t be optional. Prolonged fasts<br />

aren´t more effective-or even safer. American Journal of Nursing, 102 (6), 59-60.<br />

34<br />

33

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!