26.10.2014 Views

Aðgerðasjúklingar liggja ekki aðgerðalausir II - Hirsla - Landspítali

Aðgerðasjúklingar liggja ekki aðgerðalausir II - Hirsla - Landspítali

Aðgerðasjúklingar liggja ekki aðgerðalausir II - Hirsla - Landspítali

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

217<br />

Um höfunda<br />

Anna María Ólafsdóttir lauk BS prófi í hjúkrunarfræði frá Hjúkrunarfræðideild Háskóla<br />

Íslands vorið 2001. Hún hóf starfsferil sinn á slysa- og bráðamóttöku og starfaði þar<br />

fyrsta árið eftir útskrift. Stærsta hluta starfsferils síns hefur Anna starfað við hjúkrun<br />

aðgerðarsjúklinga á hjarta- og lungnaskurðdeild og legudeild augndeildar Landspítala við<br />

Hringbraut. Vorið 2009 lauk hún diplómanámi á meistarastigi í hjúkrun<br />

aðgerðarsjúklinga frá Háskóla Íslands.<br />

Ásta Júlía Björnsdóttir útskrifaðist 1997 úr Háskóla Íslands með B.S. próf í hjúkrun og<br />

vorið 2009 lauk hún diplómanámi á meistarastigi í hjúkrun aðgerðarsjúklinga frá sama<br />

skóla. Á námsárum í hjúkrun vann hún á hjartadeild 14E en eftir útskrift tók við kjörár<br />

á almennri skurðdeild 12G og hjarta- og lungnaskurðdeild 11G. Frá árinu 1998 hefur<br />

Ásta unnið á hjarta- og lungnaskurðdeild og legudeild augndeildar Landspítala við<br />

Hringbraut. Ásta hefur starfað með fræðslunefnd Fagdeildar Hjartahjúkrunarfræðinga<br />

til margra ára.<br />

Brynja Ingadóttir lauk BS prófi í hjúkrunarfræði frá Háskóla Íslands árið 1986 og<br />

meistaraprófi í hjúkrun frá Royal College of Nursing/Háskólanum í Manchester og<br />

Háskólanum á Akureyri árið 2006. Hún starfaði sem hjúkrunarfræðingur á hjarta- og<br />

lungnaskurðdeild og legudeild augndeildar Landspítala við Hringbraut.á árunum 1991-<br />

2008, þar af sem deildarstjóri í 11 ár. Hún hlaut sérfræðingsleyfi í hjúkrun<br />

aðgerðasjúklinga árið 2008 og er nú sérfræðingur á skurðlækningasviði Landspítalans<br />

með megináherslu á sjúklingafræðslu og starfsþróun hjúkrunarfræðinga.<br />

Guðrún Svava Guðjónsdóttir lauk BS prófi í hjúkrunarfræði frá Hjúkrunarfræðideild<br />

Háskóla Íslands vorið 2001 og vorið 2009 lauk hún diplómanámi á meistarastigi í<br />

hjúkrun aðgerðarsjúklinga frá sama skóla.. Hún hefur starfað á þvagfæraskurðdeild<br />

Landspítala síðan. Guðrún Svava situr í stjórn fagdeildar þvagfærahjúkrunarfræðinga og<br />

er gjaldkeri stjórnar.<br />

Díana Dröfn Heiðarsdóttir útskrifaðist með BS próf í hjúkrunarfræði frá Háskóla<br />

Íslands vorið 2007 og lauk diplómanámi á meistarastigi í hjúkrun aðgerðarsjúklinga frá<br />

sama skóla vorið 2009. Hún hefur frá útskrift starfað á hjarta- og lungnaskurðdeild og<br />

legudeild augndeildar Landspítala við Hringbraut.<br />

Heiða Hringsdóttir útskrifaðist frá Hjúkrunarskóla Íslands árið 1984, lauk diplómanámi<br />

í stjórnun og rekstri í heilbrigðisþjónustu frá Endurmenntun H.Í. árið 2003 og<br />

diplómanámi á meistarastigi í hjúkrun aðgerðasjúklinga frá Háskóla Íslands árið 2009.<br />

Starfaði á Landakoti, augn- og skurðdeild 1984 til 1985, og síðan sem hjúkrunarforstjóri<br />

219<br />

218

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!