26.10.2014 Views

Aðgerðasjúklingar liggja ekki aðgerðalausir II - Hirsla - Landspítali

Aðgerðasjúklingar liggja ekki aðgerðalausir II - Hirsla - Landspítali

Aðgerðasjúklingar liggja ekki aðgerðalausir II - Hirsla - Landspítali

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

67<br />

Sigurbjörg Valsdóttir<br />

skoðaðir til að sjá hvort þrýstingssár væri sjáanlegt. Ef þrýstingssár var til staðar var<br />

EPUAP-flokkunarkerfið (EPUAP, e.d.-b) notað til að skrá á hvaða stigi sárið væri svo<br />

og staðsetningu sársins.<br />

Tafla 3. Yfirlit yfir sjúklingahópinn sem hlaut meðferð<br />

Aldur<br />

Innri<br />

áhættuþættir<br />

Tímasetning<br />

mats eftir<br />

aðgerð<br />

Albúmín í<br />

blóðvökva<br />

(viðmiðunarmörk<br />

36-45 g/l)<br />

Sjúklingur 1 Sjúklingur 2 Sjúklingur 3 Sjúklingur 4 Sjúklingur 5<br />

Kona á Karlmaður á Áttræð kona Karlmaður á Sextugur<br />

sextugsaldri sjötugsaldri<br />

fimmtugsaldri karlmaður<br />

Æðasjúkdómur Æðasjúkdómur Æðasjúkdómur Sykursýki Engir<br />

Sykursýki Sykursýki<br />

Heilablóðfall.<br />

Helftarlömun<br />

Á þriðju viku Á fimmtu viku Á fjórða degi Á fimmta<br />

degi<br />

40 g/l<br />

fyrir aðgerð<br />

38 g/l 2 vikum<br />

eftir aðgerð<br />

39 g/l fyrir<br />

aðgerð<br />

32g/l 1mánuði<br />

eftir aðgerð<br />

36 g/l fyrir<br />

aðgerð<br />

40 g/l fyrir<br />

aðgerð<br />

Á öðrum<br />

degi<br />

41 g/l fyrir<br />

aðgerð<br />

Lélegt næringarástand bendir mjög til að þrýstingssár geti myndast og var því nánar<br />

spurt um næringu og hvort matarvenjur hefðu breyst síðastliðnar vikur eða mánuði. Til<br />

að fá nákvæmari niðurstöður var blóðvökvaalbúmín athugað en það er iðulega kannað<br />

fyrir hjartaskurðaðgerðir, en upplýsingar um prealbúmín í blóðvökva lágu <strong>ekki</strong> fyrir. Þá<br />

var tegund rúmdýnu sjúklings athuguð og spurt um þvag- eða hægðaleka. Ef sjúklingur<br />

var í þrýstingssárahættu var frekari fyrirbyggjandi meðferð beitt. Til hliðsjónar í<br />

meðferðinni var notað eyðublað EPUAP þar sem kannað er hversu algeng þrýstingssár<br />

eru. Þetta eyðublað skiptist í fjóra hluta. Í fyrsta hlutanum er skráður aldur sjúklings,<br />

væntanlegur legutími og kyn. Hluti tvö metur áhættuþætti, þriðji hluti er mat á húð og<br />

fjórði snýr að forvörnum (EPUAP, e.d.-a). Meðferðin var því eftirfarandi:<br />

• Bradenkvarðinn. Notaður til að meta hættuna á myndun þrýstingssárs.<br />

Endurmat var gert eftir þrjá daga.<br />

• Mat húðar. Samkvæmt skilgreiningum EPUAP um stigun þrýstingssára.<br />

• Næringarástand. Spurt um næringu sjúklings og albúmín í blóðvökva athugað<br />

fyrir aðgerð.<br />

• Forvarnir. Tegund rúmdýnu, snúningsáætlun, þvag og hægðarleki.<br />

• Í samræmi við niðurstöður úr ofangreindum atriðum var frekari fyrirbyggjandi<br />

aðgerðum beitt samkvæmt áhættuflokkum Bradenkvarðans (Guðrún<br />

Sigurjónsdóttir, 2008).<br />

69<br />

68

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!