26.10.2014 Views

Aðgerðasjúklingar liggja ekki aðgerðalausir II - Hirsla - Landspítali

Aðgerðasjúklingar liggja ekki aðgerðalausir II - Hirsla - Landspítali

Aðgerðasjúklingar liggja ekki aðgerðalausir II - Hirsla - Landspítali

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

70<br />

Þrýstingssár<br />

Sjúklingurinn var hvattur til hreyfingar eftir getu. Forðast var að skapa núning og tog<br />

þegar honum var hagrætt í rúmi. Skipt var um lín tvisvar á dag. Fylgst var með næringu<br />

og næringardrykkir gefnir þrisvar á dag þar sem albúmín í blóðvökva fór minnkandi.<br />

Enn var töluverð vökvasöfnun í líkama hans eftir aðgerðina, því var breyting á þyngd<br />

<strong>ekki</strong> góður mælikvarði á hversu vel hann nærðist. Við endurmat hafði stigafjöldi aukist<br />

um eitt stig á Bradenkvarða (í flokknum virkni). Sjúklingur lá á þrýstingsdreifandi dýnu<br />

og snúningslaki til að auðvelda hreyfingu í rúminu en <strong>ekki</strong> má nota hjálpartæki, eins og<br />

létta, vegna bringubeinsins. Við skoðun húðar sást ekkert þrýstingssár. Sjúklingur var<br />

kominn með gönguáætlun sem miðaðist við að hann færi fjórum sinnum á dag í göngu<br />

utan herbergis eins og hann gerði.<br />

Meðferð sjúklings 2 miðaði að því að nota nokkrar fyrirbyggjandi aðgerðir til að<br />

forðast þrýstingssár eða hindra það að fyrsta stigs þrýstingssár hans þróaðist yfir í<br />

annars til fjórða stigs sár. Samkvæmt leiðbeiningum um fyrirbyggjandi aðgerðir eftir<br />

áhættuflokkum Bradenkvarðans ætti meðferð hans að felast í aðgerðum eitt til fjögur<br />

(Guðrún Sigurjónsdóttir, 2008) eins og kemur fram í töflu 6.<br />

Tafla 6. Yfirlit yfir meðferð sjúklings 2<br />

1 • Snúa sjúklingi á fjögurra klukkustunda fresti eða oftar samkvæmt<br />

snúningsáætlun.<br />

• Stuðla að hámarkshreyfigetu.<br />

• Viðhalda heilli húð og verja viðkvæm svæði. Bera rakakrem á húð tvisvar á<br />

dag. Notaðar voru hydrocolloidumbúðir yfir fyrsta stigs þrýstingssár á<br />

spjaldhrygg.<br />

• Forðast raka við húð. Rakadrægar bleyjur notaðar. Skipt á laki í rúmi eftir<br />

þörfum.<br />

• Forðast núning og tog við hagræðingu.<br />

• Tryggja að sjúklingur fái nógu margar hitaeiningar og vökva yfir<br />

sólarhringinn. Fylgjast áfram með albúmíni eða prealbúmíni í blóðvökva.<br />

2 • Ekki var mælt með að stilla höfuðgafl sjúklings neðar en 30° þar sem hann<br />

var með barkarennu.<br />

3 • Hagræða milli snúninga.<br />

• Nota kodda til að skorða sjúklinginn í 30° legu og til að forðast að útstæð<br />

bein núist saman.<br />

4 • Nota loftdýnu.<br />

Sökum helftarlömunar vinstra megin lá sjúklingur einungis á baki og hægri hlið. Þar sem<br />

hann lá á loftdýnu þurftu hælar <strong>ekki</strong> að vera fríir vegna þrýstingsdreifandi eiginleika<br />

72<br />

71

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!