26.10.2014 Views

Aðgerðasjúklingar liggja ekki aðgerðalausir II - Hirsla - Landspítali

Aðgerðasjúklingar liggja ekki aðgerðalausir II - Hirsla - Landspítali

Aðgerðasjúklingar liggja ekki aðgerðalausir II - Hirsla - Landspítali

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

79<br />

Sárameðferð<br />

<br />

Klippa 1-2 cm gat á filmuna yfir miðjum svampinum.<br />

<br />

Setja opið á blöðkunni yfir gatið á filmunni.<br />

<br />

<br />

Strjúka yfir filmuendana til að þétta.<br />

Tengja slönguna á blöðkunni við slönguna á safnbauknum, passa að báðar slöngurnar séu<br />

opnar.<br />

<br />

<br />

<br />

Kveikja á tækinu og stilla á þann þrýsting sem mælt er með, oftast 125 mmHg.<br />

Athuga hvort einhver leki sé, ef svo er þarf að þétta.<br />

Passa að <strong>ekki</strong> sé brot á slöngunni.<br />

Meðferðin á að vara í 22 til 24 tíma á sólarhring. Ef slökkt er meira en tvo tíma á<br />

tækinu þarf að taka umbúðirnar af og hefja meðferð að nýju.<br />

Heimild: http://www.kci1.com/Clinical_Guidelines_VAC.pdf.<br />

Tafla 2. Sáraskipting eftir að meðferð er hafin<br />

<br />

<br />

<br />

<br />

Skipta á umbúðum á 3 sólarhringa fresti nema fyrirmæli séu um styttri tíma.<br />

Loka fyrir slöngur og slökkva á tækinu.<br />

Gefa verkjalyf samkvæmt fyrirmælum 30 mínútum fyrir sáraskiptingu.<br />

Bíða í 15-30 mínútur meðan sogið fer af.<br />

Slökkva á tækinu og taka slöngurnar í sundur ef svampurinn situr fastur í sárinu. Hella 10-<br />

30 ml af saltvatni ofan í svampinn eða niður í slönguna og láta bíða í 15-30 mínútur.<br />

<br />

<br />

<br />

Setja 1% Lidocain-lausn í svampinn og láta bíða í 15-30 mínútur ef verkir eru miklir.<br />

Skipta á safnbauk eftir þörfum, 3-5 daga fresti, eða minnst vikulega.<br />

Setja sílíkon- eða vaselíngrisju innst ef viðkvæmir staðir, eins og æðar, innri líffæri, sinar og<br />

taugar, eru óvarðir.<br />

Lengd meðferðar fer eftir markmiði hennar, meingerð sársins og stærð. Meta skal sár vikulega.<br />

Heimild: http://www.kci1.com/Clinical_Guidelines_VAC.pdf.<br />

81<br />

80

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!