26.10.2014 Views

Aðgerðasjúklingar liggja ekki aðgerðalausir II - Hirsla - Landspítali

Aðgerðasjúklingar liggja ekki aðgerðalausir II - Hirsla - Landspítali

Aðgerðasjúklingar liggja ekki aðgerðalausir II - Hirsla - Landspítali

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

13<br />

BRYNJA INGADÓTTIR<br />

KATRÍN BLÖNDAL<br />

HERDÍS SVEINSDÓTTIR<br />

Í þágu sjúklinga<br />

INNGANGUR<br />

Innan hjúkrunarfræði hefur lengi átt sér stað umræða og vangaveltur um hvernig koma<br />

megi þeirri þ<strong>ekki</strong>ngu sem aflað hefur verið með rannsóknum inn í starf<br />

hjúkrunarfræðinga þar sem hún getur nýst sjúklingum og öðrum notendum<br />

heilbrigðisþjónustunnar. Þetta bil er vel þekkt og hefur oft verið lýst sem gjá á milli<br />

akademíunnar, þar sem þ<strong>ekki</strong>ngin verður til, og þeirra hjúkrunarfræðinga sem sinna<br />

sjúklingum. Ein aðferð sem beitt hefur verið til að minnka það hefur verið að efla<br />

menntun hjúkrunarfræðinga, jafnt grunnmenntun, formlega framhaldsmenntun og<br />

símenntun sem fer fram jafnhliða starfi. Það er hins vegar einfeldni að ætla að<br />

menntunin og þ<strong>ekki</strong>ngin ein og sér dugi til í þeirri viðleitni að breyta störfum okkar og<br />

viðfangsefnum. Margir flóknir þættir hafa áhrif á starfshætti á sjúkrahúsum og eru störf<br />

hjúkrunarfræðinga á Íslandi þar hvergi undanskilin. Þrátt fyrir góða menntun þeirra er<br />

margt í eðli flókinna og miðstýrðra stofnana eins og sjúkrahúsa sem veldur því að erfitt<br />

hefur reynst að innleiða breytingar, byggðar á gagnreyndri þ<strong>ekki</strong>ngu. Í þessum kafla<br />

ætlum við að fjalla um hvað fleira þarf til en góða menntun og beina sjónum okkar<br />

sérstaklega að menningu á vinnustöðum. Við byrjum á að fjalla um hreyfinguna practice<br />

development, sem við höfum valið að kalla þróun starfshátta á íslensku. Fjöllum því næst um<br />

aðferð sem sprottin er úr jarðvegi þessarar hreyfingar og lýtur að innleiðingu gagnreyndrar<br />

þ<strong>ekki</strong>ngar í starfið þar sem vinnustaðamenning og hvatning eru þungamiðjan.<br />

ÞRÓUN STARFSHÁTTA<br />

Undanfarna tvo áratugi hefur hreyfingu um þróun starfshátta verið að vaxa fiskur um<br />

hrygg og er hún nú orðin nokkuð áberandi í löndum eins og Bretlandi, Ástralíu,<br />

Kanada og Hollandi..Við byggjum umfjöllun okkar hér að mestu á hugmyndafræðinni<br />

eins og hún hefur verið þróuð í Bretlandi en þar hefur hreyfing um þróun starfshátta<br />

verið að vaxa frá því snemma á níunda áratug síðustu aldar (McCormack o.fl., 2007). Sú<br />

skilgreining sem við byggjum á er að þróun starfshátta sé „stöðugt ferli framfara til að<br />

bæta árangur í sjúklingamiðaðri umönnun. Framfarir verða með því að hjálpa teymum<br />

heilbrigðisstarfsmanna að þróa þ<strong>ekki</strong>ngu og færni og með umbreytingu á menningu og<br />

15<br />

14

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!