26.10.2014 Views

Aðgerðasjúklingar liggja ekki aðgerðalausir II - Hirsla - Landspítali

Aðgerðasjúklingar liggja ekki aðgerðalausir II - Hirsla - Landspítali

Aðgerðasjúklingar liggja ekki aðgerðalausir II - Hirsla - Landspítali

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

24<br />

Anna María Ólafsdóttir og Lilja Ásgeirsdóttir<br />

Tafla 1. Samantekt rannsóknaniðurstaðna varðandi áhrifa föstu fyrir skurðaðgerð<br />

Höfundar og<br />

ár<br />

Nicolson,<br />

Dorsey og<br />

Schreiner (1992).<br />

Rannsóknasnið og tilgangur Mælitæki og úrtak Niðurstöður Ályktun<br />

Megindleg samanburðar-rannsókn.Meta<br />

áhrif þess að drekka tæran vökva 2 klst.<br />

fyrir svæfingu (borið saman við<br />

hefðbundna föstu) á magn magainnihalds<br />

og sýrustig þess. Jafnframt að meta líðan<br />

beggja hópa.<br />

Mælingar á magainnihaldi,<br />

sýrustigi þess og líðan<br />

barna.<br />

Slembiúrtak N=91 börn<br />

sem fóru í hjartaaðgerð.<br />

Ekki var martækur munur<br />

á hópum hvað varðar<br />

magn og sýrustig<br />

magavökvans.<br />

Börn sem fengu að drekka<br />

2 klst. fyrir aðgerð voru<br />

minna þyrst fyrir aðgerð<br />

og leið betur.<br />

Engin áhætta er fólgin í drykkju tærra<br />

vökva hjá börnum með meðfædda<br />

hjartagalla 2 klst.fyrir svæfingu.<br />

Drykkja tærra vökva gerir upplifun<br />

þeirra fyrir aðgerð mun ánægjulegri án<br />

aukinnar áhættu.<br />

Schreiner,<br />

Triebwasser og<br />

Keon (1990).<br />

Megindleg samanburðar-rannsókn. Meta<br />

áhrif drykkju tærs vökva allt að 2 klst. fyrir<br />

svæfingu á magn magainnihalds og sýrustig<br />

sem og áhrif þess á almenna líðan (borið<br />

saman við hefðbundna föstu).<br />

Mælingar á magainnihaldi,<br />

sýrustigi og líðan.<br />

Slembiúrtak N=121 börn<br />

sem fóru í aðgerð á<br />

dagdeild.<br />

Ekki martækur munur á<br />

hópum hvað varðar magn<br />

og sýrustig magavökva.<br />

Börn sem fengu að drekka<br />

voru minna pirruð fyrir<br />

aðgerð að mati foreldra.<br />

Tær vökvi 2 klst. fyrir svæfingu hefur<br />

<strong>ekki</strong> áhrif á magn né sýrustig<br />

magainnihalds.<br />

Hutchinson,<br />

Maltby og<br />

Crawford<br />

(1988).<br />

Megindleg samanburðar-rannsókn.. Að<br />

meta áhrif mismunandi drykkja á<br />

vökvainnihald maga og sýrustig þess.<br />

Mælingar á sýrustigi og<br />

magni magainnihalds.<br />

N=300 skurð- sjúklingar<br />

3 hópar: 1) var fastandi 2)<br />

drakk 150 ml. kaffi<br />

3) drakk 150 ml.<br />

appelsínusafa.<br />

Enginn munur var á<br />

magni magainnihalds eða<br />

sýrustigi þess milli<br />

hópanna.<br />

Sjúklingum er óhætt að drekka kaffi og<br />

appelsínusafa allt að 2 klst. fyrir aðgerð.<br />

Moyao-Garcia, Megindleg samanburðar-rannsókn. . Að Mælingar á blóðsykri, Í maga barna sem fengu Löng fasta er óþörf og jafnvel skaðleg<br />

25<br />

26

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!