26.10.2014 Views

Aðgerðasjúklingar liggja ekki aðgerðalausir II - Hirsla - Landspítali

Aðgerðasjúklingar liggja ekki aðgerðalausir II - Hirsla - Landspítali

Aðgerðasjúklingar liggja ekki aðgerðalausir II - Hirsla - Landspítali

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

119<br />

Marta Kristjana Pétursdóttir<br />

Samantekt niðurstaðna<br />

Hjá hópi 1, sem fékk hefðbundna verkjalyfjameðferð jukust verkir á meðan á<br />

drentöku stóð um að meðaltali 2-3 stig frá grunnlínu, jafnvel þótt þeir væru vel<br />

verkjastillitir fyrir drentöku. Sjúklingarnir voru reyndar fljótir að jafna sig.<br />

Verkjastilling allra hópanna var svipuð fyrir drentöku enda allir á sambærilegri<br />

grunnverkjalyfjameðferð.<br />

Tafla 2. EMLA®-krem borið á stungustað brjóstholsdrena, ásamt<br />

hefðbundinni verkjalyfjameðferð.<br />

Hópur 2 Fyrir drentöku Strax eftir drentöku<br />

(saumað fyrir)<br />

20 mínútum<br />

eftir drentöku<br />

Sjúklingur 1 0 0 0<br />

Sjúklingur 2 2 2 1<br />

Sjúklingur 3 3-4 2-3 1<br />

Í hópi 2, sem fékk EMLA®, fundu sjúklingarnir fyrir svipuðum verkjum í gegnum<br />

allt ferlið og jukust þeir lítið meðan á drentökunni stóð. Einn áleit verki sína jafnvel<br />

minni en fyrir drentöku. Verkjamat sjúklinga í hópi 3 og 2 var sambærilegt. Enginn<br />

sjúklingur fékk aukaverkanir.<br />

Tafla 3. Xylocain®-hlaup 2% borið á stungustað brjóstholsdrena, ásamt<br />

hefðbundinni verkjalyfjameðferð.<br />

Hópur 3 Fyrir drentöku Strax eftir drentöku<br />

(saumað fyrir)<br />

20 mínútum<br />

eftir drentöku<br />

Sjúklingur 1 1-2 1 1<br />

Sjúklingur 2 2 1 1<br />

Sjúklingur 3 3 2 1-2<br />

121<br />

120

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!