26.10.2014 Views

Aðgerðasjúklingar liggja ekki aðgerðalausir II - Hirsla - Landspítali

Aðgerðasjúklingar liggja ekki aðgerðalausir II - Hirsla - Landspítali

Aðgerðasjúklingar liggja ekki aðgerðalausir II - Hirsla - Landspítali

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

203<br />

Útskrift eftir mjaðmarbrot<br />

voru ánægðir (Fielden o.fl., 2003; Fortina o.fl., 2005; Husted og Holm, 2006; Lin<br />

o.fl., 2005). Vissulega er erfitt að bera saman nokkrar rannsóknir í löndum þar sem<br />

aðstæður eru mismunandi og tryggingakerfi ólík því sem gerist á Íslandi. Þó tel ég<br />

eftir lestur heimilda, starfsreynslu á HO-deild og á endurhæfingardeild fyrir aldraða<br />

að við séum á réttri leið. Heilbrigðisþjónusta þarf að vera í stöðugri endurskoðun og<br />

með gagnreyndri þ<strong>ekki</strong>ngu og reynslu má stöðugt bæta hana. Þeir sem höfðu<br />

mjaðmarbrotnað en <strong>ekki</strong> fengið gervilið höfðu fengið litla skriflega fræðslu. Allir þeir<br />

sem rætt var við hefðu þegið meiri fræðslu um hve lengi væri óhætt að taka<br />

verkjalyfin og einnig um ráð við hægðatregðu.<br />

Hjúkrun og fræðsla sjúklinga er í stöðugri þróun á bæklunardeild FSA eins og<br />

víðar. Drög að útskriftaráætlun fyrir sjúklinga með mjaðmarbrot og drög að<br />

útskriftarleiðbeiningum fyrir sama hóp hafa verið lesnar yfir af hjúkrunarfræðingum<br />

deildarinnar. Vonast ég til að þær verði teknar í notkun á árinu 2009. Viss atriði voru<br />

einnig borin undir lækna. Árangur þessa ætti að verða sá að fleiri sjúklingar fái<br />

útskriftarviðtal og auðveldara verði að vinna að útskriftaráætlun. Saman ætti þetta að<br />

auka ánægju og bæta öryggi sjúklinga, sem hafa mjaðmarbrotnað, og fjölskyldna<br />

þeirra.<br />

HEIMILDIR<br />

Auslander, G.K., Soskolne, V., Stanger, V., Ben-Shahar, I., og Kaplan, G. (2008). Discharge<br />

planning in acute care hospitals in Israel: Services planned and levels of implementation<br />

and adequacy. Health and Social Work, 33 (3), 178-188.<br />

Billings, D.M., og Kowalski, K. (2008). Transition from hospital to home care: What gets lost<br />

between the discharge plan and the real world? The Journal of Continuing Education in<br />

Nursing, 39 (5), 198-199.<br />

Boockvar, K.S., Litke, A., Penrod, J.D., Halm, E.A., Morrison, R.S., Silberzweig, S.B., o.fl.<br />

(2004). Patient relocation in the 6 months after hip fracture: Risk factors for fragmented<br />

care. Journal of the American Geriatrics Society, 52 (11), 1826-1831.<br />

Chorley, J.N. (2005). Ankle sprain discharge instructions from the emergency department.<br />

Pediatric Emergency Care, 21 (8), 496-501.<br />

Day, M.R., McCarthy, G., og Coffey, A. (2009). Discharge planning: The role of the discharge<br />

co-ordinator. Nursing Older People, 22 (1), 26-31.<br />

Fielden, J.M., Scott, S., og Horne, J.G. (2003). An investigation of patient satisfaction following<br />

discharge after total hip replacement surgery. Orthopaedic Nursing, 22 (6), 429-436.<br />

Fortina, M., Carta, S., Gambera, D., Crainz, E., Ferrata, P., og Maniscalco, P. (2005). Recovery<br />

of physical function and patient´s satisfaction after total hip replacement (THR) surgery<br />

supported by a tailored guide-book. Acta Biomedica de l´Ateneo Parmense, 76 (3), 152-<br />

156.<br />

Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið (2001). Heilbrigðisáætlun til ársins 2010, langtímamarkmið<br />

í heilbrigðismálum. Reykjavík: Heilbrigðis- og Tryggingamálaráðuneytið.<br />

Hodgins, M.J., Ouellet, L.L., Pond, S., Knorr, S., og Geldart, G. (2008). Effect of telephone<br />

follow-up on surgical orthopedic recovery. Applied Nursing Research, 21 (4), 218-226.<br />

205<br />

204

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!