26.10.2014 Views

Aðgerðasjúklingar liggja ekki aðgerðalausir II - Hirsla - Landspítali

Aðgerðasjúklingar liggja ekki aðgerðalausir II - Hirsla - Landspítali

Aðgerðasjúklingar liggja ekki aðgerðalausir II - Hirsla - Landspítali

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

95<br />

Sesselja Jóhannesdóttir<br />

ÁLYKTUN<br />

Fótanudd er einföld og fljótleg meðferð sem veitir slökun og bætir svefn eldri<br />

skurðsjúklinga. Lyf geta verið nauðsynleg þegar svefnleysi er annars vegar og oft getur<br />

sambland af lyfja- og viðbótarmeðferð hentað vel. Best er þó að geta sleppt lyfjum<br />

vegna neikvæðra aukaverkana þeirra. Þó að sjúklingarnir í úrtakinu hafi allir talið sig<br />

lausa við kvíða eða aðra vanlíðan hafði nuddið góð áhrif á þá flesta. Það samrýmist<br />

niðurstöðum Sharpe og félaga (2007) að nuddmeðferð hafi góð áhrif á heilsu jafnvel<br />

meðal eldra fólks sem þjáist <strong>ekki</strong> af vanlíðan. Ég tel undirbúninginn fyrir nuddið mjög<br />

mikilvægan, þ.e. að hlúa sem best að sjúklingi með því að huga að umhverfi og<br />

líkamlegri líðan fyrir nóttina og er það að mínum dómi hluti af góðri nuddmeðferð fyrir<br />

svefn.<br />

Rannsaka þyrfti betur áhrif viðbótarmeðferðar eins og nudds á einkenni<br />

skurðsjúklinga, t.d. á kvíða og svefntruflanir. Nudd er talsvert notað á skurðlækningadeildum<br />

en lítið vitað um umfang þess eða árangur. Skurðlækningasvið Landspítala<br />

þyrfti að skilgreina þær tegundir viðbótarmeðferðar sem notaðar eru og setja fram<br />

stefnu varðandi notkun þeirra. Það þarf einnig að hvetja hjúkrunarfræðinga og sjúkraliða<br />

sem hafa lært nudd að nota það á markvissari hátt sem meðferð með viðeigandi<br />

skráningu og mati á árangri.<br />

Góður svefn stuðlar að skjótari bata og betri líðan skurðsjúklinga. Eldri<br />

sjúklingar eru í sérstökum áhættuhóp hvað svefnleysi varðar og því nauðsynlegt að hlúa<br />

sérstaklega vel að þeim fyrir svefninn. Athugun mín leiddi í ljós að fótanudd bætir frekar<br />

svefn eldri skurðsjúklinga og því hvet ég hjúkrunarfræðinga til að prófa það, sérstaklega<br />

sem viðbót við hefðbundna lyfjameðferð.<br />

HEIMILDIR<br />

Azad, N., Byszewski, A., Sarazin, F., McLean, W., og Koziarz, P. (2003). Hospitalized patients’<br />

preference in the treatment of insomnia: Pharmacological versus non-pharmacological.<br />

Canadian Journal of Clinical Pharmacology, 10 (2), 89-92.<br />

Birna Jónsdóttir (2007). Fótanudd eftir skurðaðgerð. Í Herdís Sveinsdóttir (ritstj.), <strong>Aðgerðasjúklingar</strong><br />

<strong>liggja</strong> <strong>ekki</strong> <strong>aðgerðalausir</strong>: Um hjúkrun sjúklinga á skurðdeild, (bls.66-80). Reykjavík:<br />

Rannsóknastofnun í hjúkrunarfræði og Landspítala háskólasjúkrahús<br />

Dogan, O., Ertekin, S., og Dogan, S. (2005). Sleep quality in hospitalized patients. Journal of<br />

Clinical Nursing, 14, 107-113.<br />

Ejindu, A. (2007). The effects of foot and facial massage on sleep induction, blood pressure, pulse<br />

and respiration rati: Crossover pilot study. Complementary Therapies in Clinical Practice, 13<br />

(4), 266-275.<br />

Gallagher, R., McKinley, S., og Dracup, K. (2004). Post-discharge problems in women recovering<br />

from coronary artery bypass graft surgery. Australian Critical Care Nurses, 17 (4), 160-5.<br />

97<br />

96

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!