26.10.2014 Views

Aðgerðasjúklingar liggja ekki aðgerðalausir II - Hirsla - Landspítali

Aðgerðasjúklingar liggja ekki aðgerðalausir II - Hirsla - Landspítali

Aðgerðasjúklingar liggja ekki aðgerðalausir II - Hirsla - Landspítali

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

29<br />

Fasta fyrir skurðaðgerð<br />

Tafla 3. Mögulegar hindranir við innleiðingu gagnreyndra vinnuleiðbeininga<br />

í klínískt starf<br />

Stofnanahindranir<br />

(structural barriers)<br />

Úrræði (resources)<br />

Aðstöðuleysi, fjárskortur, skortur á starfsfólki og tíma.<br />

Takmarkaður aðgangur að gagnreyndum vinnuleiðbeiningum.<br />

Ófullnægjandi tækjakostur og léleg<br />

aðstaða fyrir kennslu og endurmat.<br />

Skipulag (organizational) Framboð gagnreyndra leiðbeininga <strong>ekki</strong> mikið.<br />

Samskipti innan stofnunar <strong>ekki</strong> nógu góð. Innleiðing<br />

leiðbeininga of tímafrek og léleg skipulagning kemur í<br />

veg fyrir að unnið sé eftir þeim.<br />

Stjórnun (leadership)<br />

Einstaklingshindranir<br />

(personal barriers)<br />

Vitsmunalegir<br />

(intellectual)<br />

Skilningur/skynjun<br />

(perception)<br />

Viðhorf<br />

(psychological/attitude)<br />

Stjórnendur skortir leiðtogahæfileika til að innleiða<br />

gagnreyndar leiðbeiningar og styðja starfsfólk í að vinna<br />

samkvæmt þeim.<br />

Starfsfólk veit <strong>ekki</strong> að gagnreyndar leiðbeiningar eru til.<br />

Ónóg þ<strong>ekki</strong>ng til staðar til að nýta sér þær vinnuleiðbeiningar<br />

sem til eru. Skortur á hæfni til að meta gæði<br />

leiðbeininga. Erfiðleikar við að skilja leiðbeiningar.<br />

Mótþrói við nýtt verklag. Gæðum rannsóknagagna sem<br />

vinnuleiðbeiningar byggja á er <strong>ekki</strong> treyst.<br />

Mannekla. Stífni meðal starfsfólks við að breyta starfsháttum.<br />

Heilbrigðisstarfsfólk skynjar breytingar sem<br />

pólitíska ákvörðun eða lið í sparnaði. Sjúklingar kjósa að<br />

vera meðhöndlaðir samkvæmt gömlum venjum.<br />

„Hvers vegna að breyta því sem virkar vel?“ Efasemdir<br />

um að nýtt verklag bæti þjónustuna. Starfsfólk finnur<br />

fyrir öryggi við að starfa samkvæmt gömlum venjum.<br />

Hræðsla við breytingar.<br />

Hvati (motivation) Aukið vinnuálag sem fylgir innleiðingu nýrra<br />

gagnreyndra leiðbeininga. Stjórnendur fylgja <strong>ekki</strong> nýjum<br />

leiðbeiningum. Enginn sjáanlegur ávinningur (hvorki<br />

fjárhagslegur né félagslegur) af því að breyta verklagi.<br />

Heimild: Bosse, G., Breuer, J.P. og Spies, C. (2006). The resistance to changing guidelineswhat<br />

are the challenges and how to meet them. Best Practice & Research Clinical<br />

Anaesthesiology, 20 (3), 379-395.<br />

31<br />

30

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!