26.10.2014 Views

Aðgerðasjúklingar liggja ekki aðgerðalausir II - Hirsla - Landspítali

Aðgerðasjúklingar liggja ekki aðgerðalausir II - Hirsla - Landspítali

Aðgerðasjúklingar liggja ekki aðgerðalausir II - Hirsla - Landspítali

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

57<br />

Hlutverk næringar í sáragræðslu<br />

magn A-, C-, og E-vítamína (Anna Svandís Gísladóttir o.fl. 2007). Sjúklingur A átti<br />

áfram í erfiðleikum með að nærast og það tók sárið rúman mánuð að gróa. Við<br />

útskrift var næringarástand hans mun verra en þegar hann lagðist inn. Útlit hans var<br />

einkennandi fyrir vannæringu, hann var fölur á húð, tunga var bólgin og með<br />

sveppasýkingu, varir rauðar og sprungnar og hár þurrt og laust við gljáa. Áhugavert<br />

var að sjá að pre-albúmín gildi í blóði hafði hækkað sem bendir til þess að<br />

næringardrykkirnir hafi verið farnir að hafa áhrif. Í leiðbeiningum ESPEN<br />

(Evrópusamtaka um slöngumötun og næringu í æð) frá 2006 segir að mikilvægt sé<br />

að gefa næringu um næringarsondu (enteral næring) þeim sjúklingum sem eru ófærir<br />

um að nærast í meira en 7 daga eftir aðgerð. Þar er eindregið mælt með því að bíða<br />

<strong>ekki</strong> þar til alvarleg vannæring er orðin staðreynd heldur hefja slöngumötun eins<br />

fljótt og auðið er. Þessum leiðbeiningum var <strong>ekki</strong> fylgt í meðferð sjúklings A.<br />

Sjúklingur B fór í aðgerð á vélinda vegna krabbameins. Hann hafði gengist<br />

undir lyfjameðferð fyrir aðgerð og hafði grennst um 10 kg á stuttum tíma meðan á<br />

meðferð stóð en hafði náð að bæta aðeins á sig fyrir aðgerðina. Hann samsvaraði sér<br />

vel og hafði meðvitað borðað skynsamlega fyrir aðgerð. Hann fékk næringarsondu í<br />

aðgerðinni, auk miðlægs bláæðaleggs (CVK). Aðgerð hans gekk vel og hann fékk<br />

bæði næringarblöndu í æð og í næringarsondu sem aukin var jafnt og þétt. Hann var<br />

vigtaður daglega og fylgst vel með skurðsárum. Á 10. degi byrjaði hann að dreypa á<br />

og fékk næringardrykki tvisvar á dag. Ógleði var meðhöndluð með Primperan® 10<br />

mg þrisvar á dag. Vegna lystarleysis var útbúin næringaráætlun sem byggð var á<br />

tillögum Todorovic (2002) um margar litlar máltíðir og notkun fæðubótaefna.<br />

Tafla 3. Samanburður á tveimur sjúklingum sem fengu mismunandi<br />

næringarmeðferð<br />

Hæð, þyngd<br />

og BMI við<br />

komu<br />

Hæð, þyngd<br />

og BMI við<br />

útskrift<br />

Þyngdartap<br />

í %<br />

Se-albúmín<br />

(normalgildi<br />

36-45) fyrir<br />

og e.ftir<br />

aðgerð<br />

Se-prealbúmín<br />

(normalgildi<br />

0,18-0,45) fyrir<br />

og eftir aðgerð<br />

Járnbindigeta<br />

(gildi 49-83) f.<br />

aðgerð og við<br />

útskrift.<br />

Sjúklingur<br />

A (lá inni í<br />

5 vikur)<br />

188 sm<br />

85 kg<br />

BMI = 24<br />

188 sm<br />

79 kg<br />

BMI =22,5<br />

7%<br />

Fyrir 30<br />

Eftir 27<br />

Fyrir 0,7<br />

Eftir 0,17<br />

Fyrir 39<br />

Eftir 29.<br />

Sjúklingur<br />

B (lá inni í<br />

3 vikur)<br />

174 sm<br />

77 kg<br />

BMI = 25,4<br />

174 sm<br />

74,9 kg<br />

BMI = 24,7<br />

2,7%<br />

Fyrir 30<br />

Eftir 27<br />

Fyrir 0,17<br />

Eftir 0,27<br />

Fyrir <strong>ekki</strong><br />

mælt<br />

Eftir 49<br />

59<br />

58

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!