26.10.2014 Views

Aðgerðasjúklingar liggja ekki aðgerðalausir II - Hirsla - Landspítali

Aðgerðasjúklingar liggja ekki aðgerðalausir II - Hirsla - Landspítali

Aðgerðasjúklingar liggja ekki aðgerðalausir II - Hirsla - Landspítali

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

73<br />

Sigurbjörg Valsdóttir<br />

legan og kostnaður getur minnkað. Samkvæmt fyrri rannsóknum (Vanderwee, Clark<br />

o.fl., 2007; Provo o.fl., 1997) er fyrirbyggingu þó ábótavant. Auðvelt er að kenna<br />

tímaskorti og skorti á tækjabúnaði um en þeim tíma og fjármagni, sem varið er í þetta er<br />

þó vel varið þar sem tímafrekara og dýrara er að græða sár sem hefur myndast. Stöðluð<br />

matstæki eins og Bradenkvarðinn og klínískar leiðbeiningar eru öflug hjálpartæki í<br />

áhættumati og forvarnaraðgerðum þrýstingssára auk þess sem þau bæta gæði<br />

þjónustunnar. Fyrirbyggjandi meðferð krefst þó einnig gagnrýninnar hugsunar,<br />

klínískrar færni og vökuls auga hjúkrunarfræðingsins.<br />

HEIMILDIR<br />

Ásta Thoroddsen. (1999). Pressure sore prevalence: A national survey. Journal of Clinical Nursing,<br />

8, 170-179.<br />

Bours, G.J.J.W., Halfens, R.J.G., Abu-Saad, H.H., og Grol, R.T.P.M. (2002). Prevalence,<br />

prevention, and treatment of pressure ulcers: Descriptive study in 89 institutions inThe<br />

Netherlands. Research in Nursing & Health, 25, 99-110.<br />

Defloor, T., Grypdonk, M., og De Bacquer, D. (2005). The effect of various combinations of<br />

turning and pressure reducing devices on the incidence of pressure ulcers. International<br />

Journal of Nursing Studies, 42, 37-46.<br />

DiMaria-Ghalili, R.A., og Amella, E. (2005). Nutrition in older adults. American Journal of<br />

Nursing, 105(3), 40-51.<br />

European Pressure Ulcer Advisoy Panel (e.d.-a). European pressure ulcer prevalence survey. Sótt<br />

17. maí 2008 á http://www.epuap.org/study/study.html.<br />

European Pressure Ulcer Advisoy Panel (e.d.-b). Pressure ulcer treatment guidelines. Sótt 17. maí<br />

2008 á http://epuap.org/gltreatment.html.<br />

Feuchtinger, J., Halfens, J.G., og Dassen, T. (2005). Pressure ulcer risk factors in cardiac surgery: A<br />

review of the research literature. Heart & Lung, 34(6), 375-385.<br />

Gallagher, P., Barry, P., Hartigan, I., McCluskey, P., O’Connor, K., og O’Connor, M. (2008).<br />

Prevalence of pressure ulcers in three university teaching hospitals in Ireland. Journal of Tissue<br />

Viability, 17, 103-109.<br />

Grous, C.A., og Reilly, N.J. (1997). Skin integrity in patients undergoing prolonged operations.<br />

Journal of Wound, Ostomy, and Continence Nursing, 24(2), 86-91.<br />

Guðrún Sigurjónsdóttir (ritstjóri), (2008, júlí). Þrýstingssár. Klínískar leiðbeiningar, áhættumat og<br />

varnir. Sótt 6.april 2009 á http://www4.landspitali.is/lsh_ytri.nsf/pages/klinleid_H_0003/$file/<br />

klinleid_thrystingssar_0708.pdf.<br />

Guðrún Sigurjónsdóttir, Ásta Thoroddsen, og Guðbjörg Pálsdóttir (2008). Rannsókn á<br />

áhættuþáttum og algengi þrýstingssára á LSH. Vika hjúkrunar 2009. Óútgefin<br />

rannsóknarskýrsla.<br />

Gunningberg, L. (2006). EPUAP pressure ulcer prevalence survey in Sweden: A two-year followup<br />

of quality indicators. Journal of Wound, Ostomy, and Continence Nursing, 33(3), 258-266.<br />

<strong>Landspítali</strong> háskólasjúkrahús (e.d.-a). Klínískar leiðbeiningar. Leiðarvísir. Sótt 4.maí 2009 á<br />

http://www4.landspitali.is/lsh_ytri.nsf/htmlpages/index.html<br />

75<br />

74

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!