26.10.2014 Views

Aðgerðasjúklingar liggja ekki aðgerðalausir II - Hirsla - Landspítali

Aðgerðasjúklingar liggja ekki aðgerðalausir II - Hirsla - Landspítali

Aðgerðasjúklingar liggja ekki aðgerðalausir II - Hirsla - Landspítali

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

132<br />

Guðrún Svava Guðjónsdóttir<br />

taklingshæft mat á verkjum er grundvöllur góðrar verkjameðferðar. Aldraðir eru <strong>ekki</strong><br />

einsleitur hópur heldur ólíkir einstaklingar á víðu aldursbili. Þetta breiða aldursbil og<br />

það hversu ólíkir einstaklingarnir eru krefst þess að heilbrigðistarfsfólk sé sveigjanlegt<br />

í notkun mismunandi verkjakvarða og leggi sig fram um að finna þann sem<br />

hentar hverjum og einum. Hjúkrunarfræðingar bera mikla ábyrgð á verkjamati og<br />

meðferð sjúklinga sinna. Nauðsynlegt er að þeir þ<strong>ekki</strong> mismunandi verkjakvarða<br />

sem hægt er að nota fyrir eldri skjólstæðinga. Ef illa gengur að nota einn verkjakvarða<br />

ætti að prófa annan sem betur gæti hentað. Verkjamatstæki eins og PAINAD<br />

má nota til viðbótar en þrátt fyrir að það sé auðvelt í notkun er það <strong>ekki</strong> gallalaust<br />

þar sem það virðist vanmeta verkina. Því tel ég að <strong>ekki</strong> eigi að nota slíkt tæki eingöngu<br />

heldur spyrja sjúklinginn um verki ef hann getur mögulega tjáð sig um þá þar<br />

sem það er áreiðanlegasta leiðin við mat á verkjum. Ef sjúklingur á hins vegar við<br />

mikla vitræna skerðingu að stríða eða getur illa tjáð sig af öðrum sökum gæti<br />

PAINAD verið góð viðbót og hjálplegt tæki fyrir hjúkrunarfræðinga við verkjamat<br />

aldraðra, en slíkt matstæki, sem metur verki út frá hegðun, hefur lítið verið notað á<br />

almennum deildum hérlendis. Verkjamat og verkjameðferð aldraðra á bráðadeildum<br />

eru lítið rannsökuð atriði og því er brýnt að gera fleiri rannsóknir sem miðast að<br />

þessum sjúklingahóp, <strong>ekki</strong> síst þeim sem búa við vitræna skerðingu og eru þar af<br />

leiðandi oft útilokaðir frá þátttöku í öðrum rannsóknum.<br />

HEIMILDIR<br />

Anna Gyða Gunnlaugsdóttir (2006). Hjúkrunarfræðilegt mat á verkjum. Í Helga Jónsdóttir<br />

(ritstj.), Frá innsæi til inngripa. Þ<strong>ekki</strong>ngarþróun í hjúkrunar- og ljósmóðurfræði. Reykjavík:<br />

Hið íslenska bókmenntafélag, 19-39.<br />

Aubrun, F., og Marmion, F. (2006). The elderly patient and postoperative pain treatment. Best<br />

Practice and Research, 21(1), 109-127.<br />

Brown, D. (2004) A literature review exploring how healthcare professionals contribute to the<br />

assessment and control of postoperative pain in older people. International Journal of<br />

Older People Nursing, 13(6b), 74-90.<br />

DeWaters, T., Faut-Challahan, M., McCann, J.J., Paice, J.A., Fogg, L., Hollinger-Smith, L.,o.fl.<br />

(2008). Comparison of self-reported pain and the PAINAD scale in hospitalized<br />

cognitively impaired and intact older adults after hip fracture surgery. Orthopaedic Nursing,<br />

27(1), 21-28.<br />

Gagliese, L., og Katz, J. (2002). Age differences in postoperative pain are scales dependent: A<br />

comparison of measures of pain intensity and quality in younger and older surgical patients.<br />

PAIN, 103, 11-20.<br />

Gagliese, L., Weizblit, N., Ellis, W., og Chan, W.S. (2005). The measurement of postoperative<br />

pain: A comparison of intensity scales in younger and older surgical patients. PAIN, 117,<br />

412-420.<br />

Looi, Y.C., og Audisio, R.A. (2007). A review of the literature on post-operative pain in older<br />

cancer patients. European Journal of Cancer, 43, 2222-2230.<br />

MacDonald, V., og Hilton, A. ( 2001). Postoperative pain management in frail older adults.<br />

Orthopedic Nursing, 20(3), 63-76.<br />

134<br />

133

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!