26.10.2014 Views

Aðgerðasjúklingar liggja ekki aðgerðalausir II - Hirsla - Landspítali

Aðgerðasjúklingar liggja ekki aðgerðalausir II - Hirsla - Landspítali

Aðgerðasjúklingar liggja ekki aðgerðalausir II - Hirsla - Landspítali

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

187<br />

Útskriftaráætlun<br />

verkjalyf, verkanir og aukaverkanir sem og um sár og sárameðferð. Nýju áætlunina<br />

verður að kynna vel fyrir öllum sem sinna umönnun þessa hóps. Einnig þyrfti að<br />

kynna starfsfólki nýja kennsluhætti.<br />

Fræðsluáætlunin<br />

Við höfum skipt áætluninni í þrjú meginþemu sem eru: 1. Mat á kvíða, reynslu og<br />

þ<strong>ekki</strong>ngu, 2. Fræðsla og kennsla, 3. Eftirmeðferð.<br />

1. Mat á kvíða, reynslu og þ<strong>ekki</strong>ngu:<br />

• Meta fyrri reynslu og þ<strong>ekki</strong>ngu konu og aðstandenda á<br />

brjóstakrabbameini<br />

• Meta kvíða á DT-kvarða, vísa á viðeigandi sérfræðinga ef >3 stig<br />

• Hvetja konu og aðstandendur til að tjá hvort hún er tilbúin að útskrifast<br />

• Hvetja konu og aðstandendur til að spyrja spurninga og ræða áhyggjuefni<br />

• Veita upplýsingar um þjónustu félagsráðgjafa og sjúkrahúsprests á FSA<br />

• Kynna vefsíður með gagnlegum upplýsingum og heimasíðu H-deildar<br />

• Segja frá símtali heim 2-3 dögum eftir útskrift<br />

2. Fræðsla og kennsla:<br />

• Fræða konu um verkjalyf, verkanir, aukaverkanir og notkunarleiðbeiningar<br />

• Fræða konu um helstu fylgikvilla sem upp geta komið, s.s. bjúg og vökvasöfnun<br />

á handlegg og viðbrögð við því<br />

• Fræða konu um umhirðu skurðsárs og kera, einkenni sýkingar, hreyfingu,<br />

vinnu og aðra virkni<br />

• Fræða um magnleysi og mikilvægi svefns og hvíldar<br />

• Fræða um ógleði og mikilvægi næringar<br />

• Fræða um eðlileg sálræn viðbrögð við krabbameinsgreiningu<br />

• Afhenda eftir þörfum eftirfarandi bæklinga sem er að finna á H-deild:<br />

- Bæklingur um skurðaðgerðina<br />

- Bæklingur um sjúkraþjálfun með æfingum eftir aðgerð<br />

- Bæklingur frá Krabbameinsfélagi Íslands<br />

- Bæklingur frá Ráðgjafarþjónustu Krabbameinsfélagsins<br />

- Bæklingur frá Krafti (fyrir ungt fólk með krabbamein)<br />

- Bæklingur frá Samhjálp kvenna, nafn og símanúmer hjá Samhjálparkonu<br />

- Bæklingur um trúarlega þjónustu og þjónustu félagsráðgjafa á FSA<br />

- Fleiri bæklinga sem við eiga hverju sinni, t.d. reykleysismeðferð<br />

3. Eftirmeðferð:<br />

• Tryggja að konan hafi fengið tíma í eftirlit hjá skurðlækni og/eða<br />

krabbameinslækni<br />

• Útvega heimahjúkrun og/eða heimilisaðstoð ef þörf er á<br />

189<br />

188

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!