26.10.2014 Views

Aðgerðasjúklingar liggja ekki aðgerðalausir II - Hirsla - Landspítali

Aðgerðasjúklingar liggja ekki aðgerðalausir II - Hirsla - Landspítali

Aðgerðasjúklingar liggja ekki aðgerðalausir II - Hirsla - Landspítali

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

12<br />

Jafnframt um líkamsímynd og breytingu á henni samfara brottnáms á brjósti. Þá er<br />

greint frá niðurstöðum rýnihóps hjúkrunarfræðinga og sjúkraliða á lýtalækningadeild<br />

Landspítala á því hvernig styðja mætti við jákvæða líkamsímynd kvenna sem gangast<br />

undir brjóstauppbyggingu. Höfundur lýkur kaflanum á að segja að hlutverk<br />

hjúkrunarfræðinga sem annast konur eftir brjóstauppbyggingu ætti að vera að efla<br />

sjálfstraust og sjálfsvirðingu kvennanna ásamt því að veita fullnægjandi fræðslu. Þá megi<br />

<strong>ekki</strong> gleyma því að konan hafi að auki gengist undir stranga meðferð vegna<br />

krabbameinsins. Síðari kaflinn í þessum flokki tengist jafnframt lokaefninu sem er<br />

útskrift og eftirfylgd af sjúkrahúsi en tveir síðustu kaflarnir fjalla um það auk kafla þeirra<br />

Heiðu Hringsdóttur og Sólveigar Tryggvadóttur um Útskriftaráætlun eftir skurðaðgerð vegna<br />

brjóstakrabbameins. Í kaflanum fjalla þær um brjóstakrabbamein og það að greinast með<br />

krabbamein. Þá greina þær hvernig skuli staðið að útskrift kvenna með meinið og tengja<br />

þær umfjöllun sína við ferlið á Sjúkrahúsinu á Akureyri. Þær kynna áætlun sem þær<br />

þróuðu í tengslum við verkefnið og skiptist sú áætlun í þrjú þrep: 1) Mat á kvíða, reynslu<br />

og þ<strong>ekki</strong>ngu; 2) Fræðslu og kennslu og 3) Eftirmeðferð. Höfundar ljúka umfjöllun sinni<br />

á að segja að í upphafi skyldi endinn skoða og eru þar að vísa til mikilvægis þess að<br />

markviss útskriftaráætlun skuli hefjast við innlögn sjúklinga á sjúkradeild. Kristjana<br />

Guðrún Halldórsdóttir starfa einnig á skurðdeild Sjúkrahússins á Akureyri og þróaði líkt<br />

og Heiða og Sólveig útskriftaráætlun til notkun á þeirri deild. Kafli Kristjönu heitir<br />

Útskrift sjúklinga eftir mjaðmabrot. Með gerð útskriftaráætlana er vonast til að fækka megi<br />

legudögum og ótímabærum innlögnum á sjúkrahús og að auka megi tengsl sjúkrahúsa<br />

við þá sem veita þjónustu eftir útskrift. Áhrif góðrar útskriftar geta verið margþætt fyrir<br />

sjúklinginn og samfélagið. Í kaflanum er fjallað almennt um gildi útskriftaráætlana auk<br />

þess að lögð er fram áætlun um útskrift sjúklinga eftir mjaðmabrot. Niðurstaða<br />

höfundar er að útskriftarviðtal og góð áætlun við útskrift auki ánægju og bæti öryggi<br />

sjúklinga sem hafa mjaðmarbrotnað.<br />

Í lokakafla bókarinnar er fléttað saman tveim þáttum sem hjúkrunarfræðingar<br />

sinna mikið en það er útskriftin, líkt og í köflunum tveimur á undan, og svo fræðsla sem<br />

er trúlega nefnd í flestöllum köflunum en sérstaklega dregin fram í kafla Steinnar Örnu<br />

Þorsteinsdóttur sem kallar kafla sinn Sjúklingafræðsla: símaeftirfylgd eftir hjartaskurðaðgerð.<br />

Aukin þ<strong>ekki</strong>ng, tækniframfarir og ný lyf hafa lagt grunn að flóknari aðgerðum og<br />

leiðum til að hjálpa veikari sjúklingum. Samhliða hefur hraðinn aukist í<br />

heilbrigðiskerfinu og sjúklingar útskrifast nú mun fyrr og veikari en áður var. Mikilvægt<br />

er að standa vel að útskrift og eftirfylgd sjúklinga til að árangur meðferða verði sem<br />

bestur. Í kaflanum er fjallað um fræðsluþarfir hjartasjúklinga eftir aðgerð og um<br />

eftirfylgd hjúkrunarfræðinga með símtölum. Höfundur veitti hópi sjúklinga slíka<br />

eftirfylgd og var niðurstaðan að þó svo vel væri að útskrift staðið á sjúkradeild voru allir<br />

sjúklingarnir ánægðir með símaeftirfylgdina og túlkuðu símtalið á þann veg að verið<br />

væri að tryggja öryggi þeirra.<br />

14<br />

12<br />

Herdís Sveinsdóttir, ritstjóri

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!