26.10.2014 Views

Aðgerðasjúklingar liggja ekki aðgerðalausir II - Hirsla - Landspítali

Aðgerðasjúklingar liggja ekki aðgerðalausir II - Hirsla - Landspítali

Aðgerðasjúklingar liggja ekki aðgerðalausir II - Hirsla - Landspítali

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

206<br />

Kristjana Guðrún Halldórsdóttir<br />

Hafðu samband við heilsugæslulækni/heimilislækni eða slysadeild ef þú<br />

sérð að eftirfarandi einkenni gera vart við sig: Aukinn roði, bólga, vessi eða hiti á<br />

skurðsvæðinu því þá gæti verið sýking í sárinu. Bólga eða bjúgur, roði og eymsli eða<br />

verkur í öllum fótleggnum getur bent til blóðtappa.<br />

Stundum kemur fyrir að naglarnir finnast greinilega undir húðinni. Ef því fylgja<br />

óþægindi skaltu hafa samband við lækni því það getur þurft að taka naglana burt.<br />

Flestir hafa naglana í sér það sem eftir er.<br />

Lyf: Föst lyf eins og áður (sjá lyfjakort). □ Þú færð lyfseðil fyrir þeim lyfjum sem þig<br />

vantar. Verkjalyf á að taka eftir þörfum, undanfarið hefur þú notað ____________.<br />

Taktu þó <strong>ekki</strong> meira en 8 töflur samanlagt á sólarhring þegar þú notar töflur með<br />

500 mg af parasetamóli í, eins og panodil/paratabs, parkódín, parkódín<br />

forte/panocod. Dragðu úr notkun verkjalyfja þegar verkirnir ættu að fara að minnka.<br />

Það er líklegt eftir 2-3 vikur frá aðgerð. Þú hefur undanfarið tekið __________ á<br />

sólarhring. Smám saman hættir þú alveg með verkjalyfin. Ef verkirnir eru enn<br />

slæmir eftir 4 vikur skaltu hafa samband við heimilislækni.<br />

Hægðir: Hætta er á hægðatregðu út af minni getu til að hreyfa sig. Verkjalyf auka<br />

einnig hættu á hægðatregðu. Mælt er með að borða trefjaríkt fæði ásamt ríkulegri<br />

vatnsdrykkju til að halda hægðum í lagi. Einnig er gott fá sér sveskjur eða<br />

sveskjusafa. Ef þetta dugir <strong>ekki</strong> er hægt að kaupa t.d. parafínolíu eða sorbitólmixtúru<br />

í apóteki.<br />

Næring: Að nærast vel stuðlar að því að sárin grói eðlilega, venjulegt fæði á að duga<br />

en gott er að fá sér 1-2 næringardrykki á dag í eina til tvær vikur eftir aðgerðina,<br />

sérstaklega ef lystin er lítil. (Afhenda leiðbeiningar frá Lýðheilsustöð um mikilvægi<br />

hollrar fæðu fyrir heilsuna. Almennar ráðleggingar sem henta heilbrigðu eldra fólki.)<br />

Eftirlit: Yfirleitt er <strong>ekki</strong> eftirlit hjá sérfræðingi eftir mjaðmarbrot. Ef eitthvað kemur<br />

upp á skaltu hafa samband við heilsugæslu- eða heimilislækni. Hægt er að hafa<br />

samband við bæklunarsérfræðinginn þinn ___________________________ hjá<br />

ritara bæklunarlækna í síma _________ milli kl 10:00 og 12:00 og þeir skrá þig í<br />

símatíma.<br />

208<br />

207

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!