26.10.2014 Views

Aðgerðasjúklingar liggja ekki aðgerðalausir II - Hirsla - Landspítali

Aðgerðasjúklingar liggja ekki aðgerðalausir II - Hirsla - Landspítali

Aðgerðasjúklingar liggja ekki aðgerðalausir II - Hirsla - Landspítali

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

155<br />

Verkjamat hjá börnum<br />

þessarar smáu könnunar sýna að vandað mat og greining á verkjum gefur kost á<br />

markvissri og árangursríkri verkjameðferð. Með því að nota reglubundið verkjamat<br />

og veita verkjameðferð samkvæmt því má finna áhrifaríkasta verkjalyfið, hvernig<br />

best er að gefa það og hve oft, og bæta við ýmiss konar stoðmeðferð sem hæfir<br />

hverju barni fyrir sig. Ég tel þó að til að fá sem nákvæmast mat á verkjum þurfi að<br />

nota fleiri en eitt mælitæki. VAS-kvarðinn er gott matstæki og tilvalinn til þess að fá<br />

börnin sjálf til að tjá sig um verkina en einnig væri hægt að skrá hegðun barnsins og<br />

líkamsmat samfara því. Þetta á <strong>ekki</strong> síst við hjá yngri börnunum sem eiga erfiðara<br />

með að orða verkjareynslu sína, þau tala um að þeim sé illt en geta <strong>ekki</strong> sagt til um<br />

styrkleika verkjarins eða staðsetningu.<br />

LOKAORÐ<br />

Það er á ábyrgð hjúkrunarfræðinga að meta og skipuleggja verkjameðferð og meta<br />

árangur hennar. Verkur er huglægt fyrirbæri og því mikilvægt að trúa þeim lýsingum<br />

sem einstaklingurinn gefur á sársauka sínum og meðhöndla hann á einstaklingsbundinn<br />

hátt. Til að allir noti sömu aðferð við að meta verki ættum við að<br />

temja okkur að nota verkjakvarða við mat á verkjum hjá börnum og unglingum sem<br />

eru færir um að tjá sig um hvernig þeim líður. Matskvarðar eins og VAS eru notaðir<br />

nú þegar á skurðdeild barna en <strong>ekki</strong> á mjög markvissan hátt nema hjá ákveðnum<br />

hópi sjúklinga. Út frá reynslu minni og af því að vinna þetta verkefni tel ég að<br />

kerfisbundið verkjamat á börnum sé lykilatriði í því að tryggja árangursríka meðferð<br />

og bæta líðan barna eftir skurðaðgerðir.<br />

HEIMILDIR<br />

Abu Saad, H.H., og Hamers, J.P.H. (1997). Decision making and paediatric pain: A review.<br />

Journal of Advanced Nursing, 26(5), 946-952.<br />

Anna Gyða Gunnlaugsdóttir (2006). Hjúkrunarfræðilegt mat á verkjum. Í Helga Jónsdóttir<br />

(ritstj.), Frá innsæi til inngripa. Þ<strong>ekki</strong>ngarþróun í hjúkrunar- og ljósmóðurfræði.<br />

Reykjavík: Hið íslenska bókmenntafélag, 19-39.<br />

Ásta Thoroddsen (ritstj.) (2002). Skráning hjúkrunar–handbók (3. útg). Reykjavík:<br />

Landlæknisembættið.<br />

Babl, F.E., Crellin, D., Hutchinson, A., O´Sullivan, R., og Sullivan, T.P. (2007). Analysis of the<br />

validation of existing behavioral pain and distress scales for use in the procedural setting.<br />

Paediatric Anaesthesia, 17, 720-733.<br />

Bailey, I M. (1986). Music therapy in pain management. Journal Pain Symptom Manage-ment,<br />

1(1), 25-28.<br />

Bosenberg, A., Kokinsky, E., Larsson, L.E., Lopez, T., og Thomas. J. (2003). Validation of a<br />

six-graded faces scale for evaluation of postoperative pain in children. Paediatric<br />

Anaesthesia, 13, 708-713.<br />

Brockopp, D.Y., Ryan, P., og Warden, S. (2003). Nurses´ willingness to manage the pain of<br />

specific groups of patients. British Journal of Nursing, 12(7), 409-415.<br />

Clarke, K.A., og Iphofen, R. (2005). Believing the patient with chronic pain: A review of the<br />

literature. British Journal of Nursing, 14(9), 490-493.<br />

157<br />

156

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!