26.10.2014 Views

Aðgerðasjúklingar liggja ekki aðgerðalausir II - Hirsla - Landspítali

Aðgerðasjúklingar liggja ekki aðgerðalausir II - Hirsla - Landspítali

Aðgerðasjúklingar liggja ekki aðgerðalausir II - Hirsla - Landspítali

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

82<br />

Kristrún Þóra Ríkharðsdóttir<br />

UMRÆÐA OG ÁLYKTANIR<br />

Þótt notkun staðbundins undirþrýstings við að græða stór langvinn og bráð sár sé<br />

oft árangursrík, hefur það <strong>ekki</strong> komið nægjanlega í ljós hvort aðferðin skilar betri<br />

árangri en aðrar viðurkenndar nútímaaðferðir við sáragræðslu. Ástæðan er að í<br />

flestum rannsóknum, sem gerðar hafa verið á efninu, eru lítil úrtök. Skortur er á<br />

tilviljunarkenndum samanburðarrannsóknum þar sem auk græðslunnar er tekið tillit<br />

til kostnaðar, verkja og almennrar líðan (Morris o.fl., 2006). Í leit að efni fannst<br />

aðeins ein rannsókn þar sem könnuð var almenn líðan sjúklinga í sárasugumeðferð<br />

en hún var <strong>ekki</strong> samanburðarrannsókn.<br />

Lítið var talað um verki í þeim rannsóknum sem voru lesnar, samt sem áður<br />

talað um að gefa verkjalyf fyrir skiptingar. Argenta og Morykwas (1997) tala um að<br />

sjúklingar með sár af völdum áverka þurfi verkjalyf en erfitt sé að meta hvort<br />

verkurinn stafi af sárameðferðinni eða sjálfum sárabeðnum. Samkvæmt þeirra<br />

rannsókn eru fáar aukaverkanir af meðferð með sárasugu. Þeir nefna helst tæknileg<br />

vandamál, svo sem að slöngur stíflist og filma sé óþétt. Þeir nefndu einnig að ef<br />

umbúðirnar eru hafðar lengur en tvo sólarhringa hafi það komið fyrir að græðsluvefurinn<br />

vaxi upp í svampinn og þar af leiðandi verði erfiðara og sársaukameira að<br />

ná honum upp úr sárinu.<br />

Þær klínísku leiðbeiningar, sem eru í gangi um sárameðferð með sárasugutækni<br />

eru byggðar á rannsóknum þeirra Argentas og Morykwas, þeir mæla með að sogið<br />

sé stöðugt fyrstu tvo sólarhringana en eftir það sé sogað í 5 mínútur og síðan gert hlé<br />

í 2 mínútur. Sagt hefur verið frá rannsakendum sem höfðu sog aðeins tvisvar á dag,<br />

tvo og hálfan til þrjá tíma í senn. Þá er spurningin: Er sog með hléum jafngagnlegt<br />

og stöðugt sog allan sólarhringinn? Ef sog með hléum er jafngagnlegt og stöðugt,<br />

verður sjúklingurinn <strong>ekki</strong> sáttari við meðferðina? Ef stöðugt sog er best, hve langt á<br />

þá að líða milli skiptinga? Hefði það áhrif á kostnað við meðferð með sárasugu?<br />

Þessum spurnigum er öllum ósvarað.<br />

Menn eru sammála um að meðferð með sárasugu sé oft á tíðum áhrifarík.<br />

Spurningin er hvort sú aðferð, sem nú er algengust, sé sú áhrifaríkasta. Engin ein<br />

gengur við allar aðstæður. Hinsvegar er mikilvægt að ákvarða fyrirframt magn<br />

þrýsting, lengd meðferðar, tímalengd milli sáraskiptinga, hvernig á að framkvæma<br />

meðferðina og á hvaða tímapunkti meðferðin er veitt. Áframhaldandi rannsóknir,<br />

mat og persónuleg reynsla á þessari tækni er þó á til bæta árangur meðferðarinnar<br />

(Miller og Lowery, 2005).<br />

Niðurstöður mínar eru nokkuð í samræmi við fræðin og styðja það að meðferð<br />

með sárasugu henti til að fást við langvinn og erfið sár. Það sem kom mest á óvart<br />

var hvað meðferðin gat staðið lengi. Ég hafði á tilfinningunni að sjúklingurinn, sem<br />

var með sár eftir aflimun, væri búinn að vera óeðlilega lengi í sárasugumeðferðinni<br />

en eftir að hafa lesið rannsókn Armstrongs og Laverys (2005) kom í ljós að þessi<br />

84<br />

83

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!