26.10.2014 Views

Aðgerðasjúklingar liggja ekki aðgerðalausir II - Hirsla - Landspítali

Aðgerðasjúklingar liggja ekki aðgerðalausir II - Hirsla - Landspítali

Aðgerðasjúklingar liggja ekki aðgerðalausir II - Hirsla - Landspítali

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

80<br />

Kristrún Þóra Ríkharðsdóttir<br />

Þegar um er að ræða þrýstings-, fóta- og sykursýkissár, sýkt sár og húðágræðslur skal<br />

hafa eftirfarandi fyrirmæli í huga.<br />

Tafla 3. Sáraskiptingar eftir tegundum sára<br />

Þrýstings-, fóta- og sykursýkissár.<br />

Stöðugt sog fyrstu 2 sólarhringana, eftir það sog í 5 mín. og ekkert sog í 2 mín. Þrýstingur er stilltur á<br />

125 mmHg ef notaður er svartur svampur en 125-175 mmHg ef notaður er hvítur svampur.<br />

Sáraskiptingar á 2 sólarhringa fresti nema ef sýking er í sárinu.<br />

Sýkt sár.<br />

Stöðugt sog allan tímann, ef svartur svampur er notaður er þrýstingur stilltur á 125 mmHg, ef hvítur<br />

svampur er notaður er þrýstingur hafður 150 mmHg. Skipta skal á hálfs til eins sólarhrings fresti þar<br />

til sýking er horfin.<br />

Húðágræðsla.<br />

Stöðugt sog á meðan meðferð stendur yfir. Þegar notaður er svartur svampur er þrýstingur stilltur á<br />

75-125 mmHg en ef notaður er hvítur svampur er þrýstingur hafður 125 mmHg. Umbúðir teknar<br />

af eftir 4 - 5 daga.<br />

Heimild: http://www.kci1.com/Clinical_Guidelines_VAC.pdf, Aguinaga o.fl., 2007<br />

VEITT MEÐFERÐ<br />

Í töflu 4 er yfirlit yfir sárasugumeðferð fjögurra sjúklinga. Sjúklingarnir voru allir með<br />

erfið sár en af misjöfnum orsökum. Í öllum rannsóknum sem vísað er í í töflunni var<br />

gerð húðágræðsla. Í eftirfarandi lýsingum er búið að breyta persónuupplýsingum.<br />

Mat á meðferð<br />

Dæmin fjögur eru um meðferð sem veitt er með sárasugu vegna þrenns konar ólíkra<br />

sára, þ.e. krónísks fótasárs, sykursýkissárs og sárs vegna slyss. Í öllum tilvikunum<br />

skilaði sárasugumeðferðin góðum árangri þó að það tæki mislangan tíma, sérstaklega<br />

í tilfelli Önnu. Meðalmeðferðartími vegna húðágræðslu hjá þessum fjórum<br />

sjúklingum var tæplega fimm vikur. Hjá Önnu kom drep í holrúmið fljótlega eftir að<br />

meðferðin hófst. Var sárið <strong>ekki</strong> nógu vel hreinsað í upphafi meðferðar? Samkvæmt<br />

fyrirmælum um sárasugumeðferð þarf að hreinsa allan dauðan vef upp úr sárinu<br />

áður en meðferð hefst (KCL, 2007). Bæði hjá Jóni og Önnu kom sýking í sárin,<br />

sýking dregur úr sáragræðslu. Samkvæmt klínískum leiðbeiningum um<br />

sárasugumeðferð á að skipta á sýktu sári á hálfs til eins sólarhrings fresti. En hjá Jóni<br />

og Önnu var það <strong>ekki</strong> gert heldur skipt á þriggja sólarhringa fresti og það hefur e.t.v<br />

seinkað sáragræðslunni.<br />

82<br />

81

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!